Kynningarviðburður fyrir KLAK health heilsutæknihraðal

KLAK – Icelandic Startups kynna nýjan viðskiptahraðal í heilsutækni, KLAK health Viðburðurinn fer fram 12. september frá kl. 12:00 til 13:00 í Grósku.Á viðburðinum verður kynntur fimm vikna viðskiptahraðall sem er sérsniðinn að þörfum sprotafyrirtækja í heilsutækni.Markmið hraðalsins er að efla íslenskt heilbrigðiskerfi með því að veita þátttakendum aðgang að sérhæfðri fræðslu, leiðsögn frá sérfræðingum og … Halda áfram að lesa: Kynningarviðburður fyrir KLAK health heilsutæknihraðal