Office Hours with HØIBERG

Office hours is an additional service of the KLAK VMS mentoring service, where former participants of the KLAK and Dafna business accelerators can book 30-minute meetings with experienced experts from the group of mentors or from KLAK VMS partners, free of charge. At the meetings, participants have the opportunity to receive practical advice and guidance related to the development and operation of their start-up company. Examples of topics include legal issues, intellectual property and human resources.



Þann 10. nóvember n.k. munu sérfræðingar frá HØIBERG bjóða upp á Office Hours fundi í Grósku. 

HØIBERG er evrópskt hugverkafyrirtæki sem sérhæfir sig í hugverkarétti og veitir ráðgjöf um alla þætti hugverkaréttinda, þar með talið einkaleyfi og hugverkastefnu. Evrópski einkaleyfalögmaðurinn Marisa Punzi, sem sérhæfir sig í einkaleyfum í lífvísindum (biotech, greentech og health tech) mun hitta frumkvöðla og ræða um einkaleyfi fyrir sprotafyrirtæki.

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.