Strikið, Akureyri

Kynningarfundur Gulleggsins á Akureyri

Gulleggið er stærsta nýsköpunarkeppni landsins og verður hún haldin í 19. skipti í febrúar 2026.

Kynningarfundur um Gulleggið verður haldinn á Strikinu á Akureyri Þriðjudaginn 25. nóvember, kl. 16:00.

Viðburðurinn er opinn öllum og léttar veitingar eru í boði.

Verkefnastjóri Gulleggsins mun kynna keppnina ásamt því að vinir okkar Hugverkastofa, Orkusalan, KPMG og Tækniþróunarsjóður mæta með okkur og kynna sína starfsemi 🚀

Við hvetjum öll til þess að láta sjá sig og kynna sér Gulleggið 🙏

Hlökkum til að sjá þig!

Viðburðurinn

Tengdir viðburðir

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.