Vísindaferð Gulleggsins 2026 fer fram í Grósku næsta föstudag, 16. janúar kl. 17:00 – 20:00, og er opin öllum háskólanemum. Þar kynnum við Gulleggið – stærstu frumkvöðlakeppni landsins og gefum nemum tækifæri til að hitta spennandi fyrirtæki úr hópi bakhjarla.
Boðið verður upp á drykki frá CCEP á meðan birgðir endast og Alaska1867 sér um stemninguna.
Skráning fer fram hér
Hlökkum til að sjá ykkur í Grósku!