Ert þú með 2.000.000 kr. hugmynd?
Stærsta frumkvöðlakeppni landsins

Um Gulleggið

Gulleggið er frumkvöðlakeppni á hugmyndastigi sem haldin er í upphafi hvers árs og haldin hefur verið af KLAK – Icelandic Startups síðan 2008. Keppnin er opin öllum, jafnt hugmyndasmiðum og áhugafólki um nýsköpun sem vill láta að sér kveða.

Gulleggið hefst í janúar með Hugmyndahraðhlaupi fyrir háskólanema og Masterclass-námskeiði þar sem markmiðið er að þróa hugmynd og búa til kynningu á henni sem gerir öllum kleift að taka næstu skref. 10 teymi eru svo valin inn í lokakeppni Gulleggsins sem fer fram í hátíðarsal Grósku. 

It is strongly emphasized that this is an idea competition and that the contestants must not have taken in capital in excess of 2 million ISK or started to have income from the idea.

Gulleggið hefur verið stökkpallur fyrir fjölmörg íslensk fyrirtæki, sem dæmi má nefna Controlant, Meniga, PayAnalytics, Genki, Taktikal, og mörg fleiri! 

Vissir þú?

Peningaverðlaun
0 kr
Hugmyndir frá upphafi
+ 0
Leiðbeinendur
+ 0
Einstaklingar án hugmynda
+ 0
Topp 10 hugmyndir
+ 0

Tímalína

Sponsors

Aðalbakhjarl

Sponsors

Startups

Anna Schalk Sóleyjardóttir

Project manager

Freyr Friðfinnsson

international liason & project manager

Jenna Björk Guðmundsdóttir

Project manager

Anna Schalk Sóleyjardóttir

Project manager

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

CEO

Atli Björgvinsson

Marketing Manager

Testimonials

Gulleggsfjölskyldan

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.