KLAK – Icelandic Startups kynna nýjan viðskiptahraðal í heilsutækni, KLAK health
Við viljum halda online viðburð til þess að kynna fyrir þeim sem ekki áttu færi á að mæta þann 12. september. Í þessum viðburði er því að finna Google fundarboð sem við hvetjum ykkur til þess að mæta á og spyrja þeirra spurninga sem ykkur liggur á hjarta
Á viðburðinum verður kynntur fimm vikna viðskiptahraðall sem er sérsniðinn að þörfum sprotafyrirtækja í heilsutækni.
Markmið hraðalsins er að efla íslenskt heilbrigðiskerfi með því að veita þátttakendum aðgang að sérhæfðri fræðslu, leiðsögn frá sérfræðingum og sterkum tengslum við fjárfesta og lykilaðila.
Við hlökkum til að sjá þig
Fundarboð -> https://meet.google.com/cid-hvzq-snc