Liðinn viðburður

25 af KLAK, Afmæli KLAK – Icelandic Startups

Viðburðurinn

🎉 KLAK 25 ÁRA – AFMÆLI NÝSKÖPUNAR! 🎉
📅 16. maí 2025
🕔 Kl. 17:00 – 19:00
📍 Grow up

KLAK er 25 ára í ár og því ætlum við að fagna með stæl 🎉

Í 25 ár höfum við verið vettvangur nýsköpunar á Íslandi. Fjöldi frumkvöðla, sprotafyrirtækja og skapandi einstaklinga hefur stigið sín fyrstu skref með stuðningi KLAK – og nú ætlum við að horfa bæði um öxl og fram á veginn með bros á vör og drykk í hendi. 🍻

✨ Komdu og hittu fólk úr nýsköpunarsamfélaginu
🎈 Léttar veitingar og frábær stemning

Hvort sem þú hefur verið hluti af ferðalagi KLAK frá upphafi, ert í miðju frumkvöðlaævintýri eða hefur áhuga á nýsköpun – komdu að fagna með okkur! 

Tengdir viðburðir

en_GBEnglish (UK)