Þátttakendur fá aðgang að KLAK VMS mentoraþjónustunni sem byggir á MIT VMS módelinu. Þeir fá leiðsögn og ráðgjöf frá sérfræðingum, taka þátt í vinnustofum með lykilaðilum, fá skrifstofuaðstöðu í Grósku í fimm vikur og þjálfun í framkomu og sölukynningum. Þátttakendur fá einnig tækifæri til að hitta fjárfesta, samstarfsaðila og fulltrúa úr heilbrigðisgeiranum, auk þess sem þeir njóta aukins sýnileika í fjölmiðlum og kynna verkefnin sín á lokadegi hraðalsins.

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.