Markmið hraðalsins er að örva frumkvöðlastarf í heilsutækni, auka þekkingu sprotateyma á regluverki, tæknilegum kröfum og viðskiptatækifærum, veita þeim aðgang að leiðsögn og tengslaneti fjárfesta og lykilaðila og hjálpa þeim að móta þróunaráætlun og viðskiptalega sýn. Að auki er markmiðið að undirbúa teymin markvisst fyrir fjármögnun og samstarf í heilbrigðis- og nýsköpunarumhverfinu.

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.