Opið fyrir tilnefningar Nordic Scaleup Awards

Er fyrirtækið þitt næsta Nordic Scaleup of the Year?
Nú er opið fyrir tilnefningar til Nordic Scaleup Awards.
Opið fyrir tilnefningar til 3. mars 2026.

Nordic Scaleup Awards eru opin öllum norrænum vaxtarfyrirtækjum (scaleups) sem uppfylla hæfniskröfur og geta sýnt fram á framúrskarandi rekstrarárangur.

Skilyrðin eru: 

  • Rekstur fyrirtækisins sé skráður í einu af Norðurlöndunum 
  • Velta fyrritækins nær að minnsta kosti 2 milljónir evra á ári 

  • Hafa að minnsta kosti 10 starfsmenn

  • Sýna a.m.k. 20% árlegan vöxt síðustu 3 ár

 

Nordic Scaleup Awards fara fram samhliða Nordic Scaleup Summit í Stokkhólmi sem fer fram í lok Maí 2026. 

Leitast er eftir fyrirtækjum með: 

  • Sannanlegan vöxt og árangur í rekstri
  • Nýnæmi 
  • Alþjóðleg útbreiðsla 
  • Sjálfbærni
  • Heilbrigðt starfsumhverfi  

Nordic Scaleup Summit og Nordic Scaleup Awards eru skipulögð af Dagens Industri í samstarfi við Nordic Innovation og Epicenter.

Nánari upplýsingar má finna á vef Nordic Innovation >> 

Einnig er hægt að setja sig í samband við starfsfólk KLAK. 

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.