Opið hús vegna umsókna í frumkvöðlasjóð Íslandsbanka

Væri sátt við þetta svona:  Ertu að sækja um í Frumkvöðlasjóð Íslandsbanka og ert með spurningar varðandi umsóknina? KLAK – Icelandic Startups býður frumkvöðlum og teymum í opið hús þar sem þú færð aðstoð við að skýra hugmyndina, skerpa á kynningunni og tengja verkefnið þitt við markmið sjóðsins.
Við verðum á staðnum til að:

  • Svara spurningum um umsóknarferlið.
  • Fara yfir pitch og kynningargögn og gefa markviss ráð.
  • Rýna hvernig verkefnið styður við þau heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Íslandsbanki hefur ákveðið að leggja áherslu á #4 Menntun fyrir öll#5 Jafnrétti kynjanna#9 Nýsköpun og uppbygging and #13 Aðgerðir í loftslagsmálum.

Tími og staðsetning:
KLAK – Icelandic Startups í Grósku
14. októberkl. 13:00–16:00

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.