Sjúklingamiðuð umsjón: „Mín vegferð“ er stafræn lausn sem sameinar allt sem snýr að meðferð sjúklings – tíma, lyf, einkenni og samskipti – og veitir sjúklingum og aðstandendum betri yfirsýn og stuðning í gegnum alla vegferðina.
Mín vegferð
KLAK health
2025