Viðskiptahraðall í heilsutækni

KLAK Health er fimm vikna viðskiptahraðall fyrir sprotafyrirtæki í heilsutækni á Íslandi. Hlutverk hraðalsins er að stuðla að því að á Íslandi dafni öflug heilsutæknifyrirtæki.

KLAK Health er fimm vikna viðskiptahraðall fyrir sprotafyrirtæki í heilsutækni á Íslandi. Hlutverk hraðalsins er að stuðla að því að á Íslandi dafni öflug heilsutæknifyrirtæki. Tilgangur hraðalsins er að hvetja til nýsköpunar, ýta undir tæknivæðingu í heilbrigðisþjónustu og efla nýsköpunarvitund heilbrigðisstarfsmanna. Markmið hraðalsins er að þáttakendur öðlist skilning á umhverfi heilsutækninnar og séu með skýra viðskiptaáætlun sem þau eru tilbúin að kynna fyrir fjárfestum og lykilaðilum nærumhverfinu.

Startups

Sponsors

Gull bakhjarlar

Silfur bakhjarlar

Mentors

Atli Björgvinsson

Atli Björgvinsson

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.