Viðskiptahraðall í heilsutækni

KLAK health er fimm vikna viðskiptahraðall sem sniðinn er að þörfum sprotafyrirtækja í heilsutækni.

Hlutverk hraðalsins er að efla íslenskt heilsutæknivistkerfi með því að veita þátttakendum aðgang að sérhæfðri fræðslu, leiðsögn frá sérfræðingum og tengslum við fjárfesta og lykilaðila í umhverfinu. Áhersla er lögð á að þátttakendur öðlist dýpri skilning á regluverki, tæknilegum kröfum og viðskiptalegum tækifærum innan heilbrigðisgeirans. Að loknum hraðlinum hafa þátttakendur mótað skýra viðskiptaáætlun og eru í stakk búnir til að kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum, samstarfsaðilum og öðrum lykilaðilum.

Hraðallinn byggir á alþjóðlegri fyrirmynd og býður upp á metnaðarfullan vettvang til vöruþróunar og undirbúnings fyrir fjármögnun. Allt að tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku og fá aðgang að skrifstofuaðstöðu í Grósku á meðan á hraðlinum stendur. Teymin njóta leiðsagnar reyndra frumkvöðla, fjárfesta og annarra lykilaðila í vistkerfinu, ásamt sérfræðingum og stjórnendum, þeim að kostnaðarlausu.

Sponsors

Gull

Silfur

Brons

Startups

Haraldur Bergvinsson

Project manager - parental leave

Anna Schalk Sóleyjardóttir

Project manager - parental leave

Freyr Friðfinnsson

international liason & project manager

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

CEO

Atli Björgvinsson

Marketing Manager

Steering committee

Halldór Berg Harðarson

Keres

Guðmann Ólafsson

Heilbrigðisráðuneytið

Sigurður Þórarinsson

Landspítali

VMS - Mentorar

Untitled design (32)

Örn Vidar Skúlason

Untitled design (31)

Thorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Untitled design (30)

Yngvi Halldórsson

Untitled design (29)

Tómas Ingason

Untitled design (28)

Sveinbjörn Höskuldsson

Untitled design (27)

Guðríður Svana Bjarnadóttir

Untitled design (26)

Snorri Pétur Eggertsson

Untitled design (25)

Sindri Sigurjónsson

Untitled design (24)

Ragnar Guðmundsson

Untitled design (23)

Pratik Kumar

Untitled design (22)

Martha Eiríksdóttir

Untitled design (21)

Magnús E. Björnsson

Untitled design (20)

Kristófer Júlíus Leifsson

Untitled design (19)

Kristján Guðni Bjarnason

Untitled design (18)

Hilmar Gunnarsson

Untitled design (17)

Hildur Einarsdóttir

Untitled design (8)

Hera Grímsdóttir

Untitled design (16)

Helga Ósk Hlynsdóttir

Untitled design (14)

Eva María Lange

Untitled design (13)

Eggert Benedikt Guðmundsson

Untitled design (12)

Brynja Baldursdóttir

Untitled design (11)

Atli Þorbjörnsson

Untitled design (10)

Edda Sif Pind Aradóttir

Untitled design (9)

Kristín Helga Magnúsdóttir

Untitled design (7)

Daniel Freyr Hjartarson

Algengar spurningar

Hvernig er umsóknarferlið?

Opnað verður fyrir umsóknir þann 12. september 2025 og umsóknarfrestur er til 5. október 2025. Yfirferð umsókna og viðtöl fara fram dagana 6.- 8. október og tilkynnt verður um þau teymi sem komast inn í hraðalinn þann i 16. október.

Hvað þarf að fylgja umsókn?

Umsókn þarf að fylgja glærukynning (e. Pitch Deck) sem lýsir vandamálinu, lausninni, markhópnum, teyminu, tekjumódeli og næstu skrefum. 

Hvenær fer hraðallinn fram og hvað tekur hann fyrir?

Hraðallinn stendur yfir frá 27. október til 26. nóvember 2025. Hver vika hefur skýra áherslu: Fyrsta vikan snýst um viðskiptaáætlanir og yfirlit yfir heilbrigðiskerfið. Önnur vikan fjallar um hugverk og reglugerðarkröfur. Þriðja vikan er tileinkuð markaðssetningu og fjármögnun. Í fjórðu viku er lögð áhersla á söluferli og fjárfestakynningar. Í fimmtu og síðustu vikunni fer fram framkomuþjálfun sem lýkur með fjárfestadegi þar sem teymin kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum og lykilaðilum. Meðal fyrirlestra og vinnustofa í hraðlinum eru þarfagreining, „product profile” vinnustofa, stjórnarhættir og hluthafasamkomulag, styrkja- og fjármögnunarmöguleikar, hraðstefnumót með fjárfestum, vörumerkjasmíð og mörkun, áreiðanleikakannanir, samningagerð og sala heilsutæknilausna bæði til einkaaðila og opinberra aðila.

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.