Viðskiptahraðall í heilsutækni

KLAK health er fimm vikna viðskiptahraðall sem sniðinn er að þörfum sprotafyrirtækja í heilsutækni.

Hlutverk hraðalsins er að efla íslenskt heilsutæknivistkerfi með því að veita þátttakendum aðgang að sérhæfðri fræðslu, leiðsögn frá sérfræðingum og tengslum við fjárfesta og lykilaðila í umhverfinu. Áhersla er lögð á að þátttakendur öðlist dýpri skilning á regluverki, tæknilegum kröfum og viðskiptalegum tækifærum innan heilbrigðisgeirans. Að loknum hraðlinum hafa þátttakendur mótað skýra viðskiptaáætlun og eru í stakk búnir til að kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum, samstarfsaðilum og öðrum lykilaðilum.

Hraðallinn byggir á alþjóðlegri fyrirmynd og býður upp á metnaðarfullan vettvang til vöruþróunar og undirbúnings fyrir fjármögnun. Allt að tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku og fá aðgang að skrifstofuaðstöðu í Grósku á meðan á hraðlinum stendur. Teymin njóta leiðsagnar reyndra frumkvöðla, fjárfesta og annarra lykilaðila í vistkerfinu, ásamt sérfræðingum og stjórnendum, þeim að kostnaðarlausu.

Lokadagur KLAK health

Sponsors

Gull

Silfur

Brons

Tímalína

Markmið hraðalsins

Markmið KLAK health er að hvetja til nýsköpunar í heilbrigðiskerfinu og efla tengslanet þess við nýsköpunarumhverfið

Þátttakendur öðlast skilning á regluverki, tæknilegum kröfum og viðskiptatækifærum heilbrigðiskerfinu

Við lok hraðalsins hafa teymin mótað þróunaráætlun og næstu skref til að ná í greiðandi viðskiptavini og kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum og hagaðilum

Startups

Haraldur Bergvinsson

Project manager

Anna Schalk Sóleyjardóttir

Project manager

Freyr Friðfinnsson

international liason & project manager

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

CEO

Atli Björgvinsson

Marketing Manager

Steering committee

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

KLAK - Icelandic Startups

Halldór Berg Harðarson

Keres

Guðmann Ólafsson

Heilbrigðisráðuneytið

Sigurður Þórarinsson

Landspítali

VMS - Mentorar

Rebekka Kristín Garðarsdóttir

Kormákur Hlini Hermannsson

Hákon Guðbjartsson

Friðþjófur Þorsteinsson

Andrew Falconbridge

davidgudjonsson

Davíð Guðjónsson

Magnús Halldórsson-Íslandsstofa, orku- og grænar lausnir

Magnús Halldórsson

Einar Geirsson-Chief Innovation Officer, Helix Health - Forstöðumaður nýsköpunar hjá Helix Health

Einar Geirsson

Pétur J. Eiríksson-Ex. CMO Icelandair, CEO Icelandair Cargo, stj.form. Harpa

Pétur J. Eiríksson

Freyr Friðfinnsson-Verkefnisstjóri og alþjóðafulltrúi KLAK

Freyr Friðfinnsson

Berglind Rán Ólafsdóttir-Frkvstj. ORF líftækni

Berglind Rán Ólafsdóttir

Vallý Helgadóttir-COO Helix, Ex Controllant, Vistor

Vally Helgadottir

Sæmundur Valdimarsson-Ex sjóðsstjóri Kríu

Sæmundur Valdimarsson

Sæmundur K. Finnbogason-Ex sjóðsstjóri Kríu

Sæmundur K. Finnbogason

Sveinbjörn Ingi Grímsson-Ríkiskaup

Sveinbjörn Ingi Grímsson

Stefán Pétur Sólveigarson-Forstöðumaður Hraðsins, Húsavík

Stefán Pétur Sólveigarson

Sesselja Ómarsdóttir-Genís

Sesselja Ómarsdóttir

Ólöf Þórhallsdóttir-Ex Sales and Marketing Florealis, Actavis, núna hjá Lyfjastofnun

Ólöf Þórhallsdóttir

Michael Donovan-Co-CEO East Range Group, Harvard MBA

Mike Donovan

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir-Ex Oliver Wyman

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir

Kolbrún Eydís Ottósdóttir-Co-founder, Ch.Compliance officer Nox

Kolbrún Eydís Ottósdóttir

Jón Diðrik Jónsson-CEO Sena

Jón Diðrik Jónsson

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir-VP Sales & BD Europe, Keystroke

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir

Johann Gudbjargarson-Stofnandi PLAIO

Jóhann Guðbjargarson

Hulda Hallgrímsdóttir-CEO Nox, COO Sýn, Ex. VP Global Quality & Regulatory Össur

Hulda Hallgrímsdóttir

Algengar spurningar

Kostar þetta eitthvað?

Nei, þátttaka í KLAK health er ókeypis fyrir þátttakendur.

Hvað er KLAK VMS mentoraþjónustan?

KLAK VMS er öflugasta mentoraþjónusta landsins. Hvert teymi í KLAK health fær þrjá mentora sem eru sérstaklega valdir út frá þörfum hvers teymis og starfa með því í fullum trúnaði. Mentorar hafa ekki fjárhagslega hagsmuni af verkefninu og vinna eingöngu að hagsmunum sprotanna.

Hvað er KLAK?

KLAK – Icelandic Startups er einn öflugasti stuðningsaðili nýsköpunar á Íslandi og aðstoðar um 100 sprotafyrirtæki á ári. KLAK býður m.a. upp á ráðgjafafundi fyrir frumkvöðla, hugmyndahraðhlaup, frumkvöðlakeppnina Gulleggið, þrjá viðskiptahraðla á ári og Dafna vinnustofur fyrir styrkþega Tækniþróunarsjóðs. KLAK rekur öflugustu mentoraþjónustulandsins, KLAK VMS, með yfir 180 virkum mentorum

en_GBEnglish (UK)

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.