Markmið Hringiðu er að á Íslandi rísi öflug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins, skapi verðmæt og áhugaverð störf og skili árangri í umhverfis- og loftslagsmálum á Íslandi.
Markmið KLAK health er að hvetja til nýsköpunar í heilbrigðiskerfinu og efla tengslanet þess við nýsköpunarumhverfið
Þátttakendur öðlast skilning á regluverki, tæknilegum kröfum og viðskiptatækifærum heilbrigðiskerfinu
Við lok hraðalsins hafa teymin mótað þróunaráætlun og næstu skref til að ná í greiðandi viðskiptavini og kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum og hagaðilum
Heilsutæknisprotum fagnað í Hörpu
KLAK health teymin kynna hugmyndir sínar í Cod Tank hjá Kerecis
KLAK health heilsutæknihraðall hefst – teymin tíu kynnt til leiks
KLAK health hraðalinum ýtt úr vör – öflugir bakhjarlar styðja við nýsköpun í heilsutækni
Kynningarviðburður fyrir KLAK health heilsutæknihraðal
Hugmyndahraðhlaupið í heilsutækni: Nýjar lausnir mótaðar á methraða
Allt að tíu sprotafyrirtæki verða valin til þátttöku.
Opnað verður fyrir umsóknir þann 12. september 2025 og umsóknarfrestur er til 5. október 2025. Yfirferð umsókna og viðtöl fara fram dagana 6.- 8. október og tilkynnt verður um þau teymi sem komast inn í hraðalinn þann i 16. október.
Umsókn þarf að fylgja glærukynning (e. Pitch Deck) sem lýsir vandamálinu, lausninni, markhópnum, teyminu, tekjumódeli og næstu skrefum.
Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.