fbpx

Finnum lausnir sem hraða orkuskiptum

Ísland hefur skýrt for­skot með fram­boði af endur­nýjanlegri orku og einstakt tæki­færi til að skipa sér í forystu á alþjóða­vísu í umhverfis­málum

Markmið Hringiðu er að draga fram, efla og styðja við nýsköpunarverkefni fyrirtækja og stofnanna. 

Í lok hraðals verða þátttakendur í stakk búin að sækja um í Evrópustyrki meðal annars í LIFE-áætluninni sem byggir á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins. LIFE er ein af samstarfsáætlunum ESB sem hefur fjármagnað verkefni á sviði loftslags- og umhverfismála frá árinu 1992. LIFE-áætlunin gegnir mikilvægu hlutverki við að ná fram á næstu árum nauðsynlegri umbreytingu yfir í hreinna, orkunýtið og kolefnishlutlaust samfélag í anda hringrásarhagkerfisins.

Viðskiptahraðallinn byggir á alþjóðlegri fyrirmynd og býður upp á metnaðarfullan vettvang og góðan undirbúning fyrir umsóknir í Evrópustyrki. Þungamiðjan í hraðlinum felst í skipulögðum fundum þátttakenda með reyndum frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum sérfræðingum. Um er að ræða sannreynt ferli þar sem allt að tíu sprotaverkefnum er veittur aðgangur að breiðu tengslaneti leiðbeinenda úr atvinnulífinu og markvissri þjálfun.

Umsjón með hraðlinum er í höndum KLAK sem hefur til fjölda ára veitt aðstoð við þróun viðskiptahugmynda og leitt saman hóp hagaðila með verðmætasköpun að leiðarljósi. Bakhjarlar eru Reykjavíkurborg, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Orkuveita Reykjavíkur, Faxaflóahafnir, Terra, Ölgerðin og Samtök iðnaðarins. Samstarfsaðilar Hringiðu eru Rannís, Breið þróunarfélag, Evris, Sjávarklasinn og Grænvangur.

Sprotar

Sjö teymi taka þátt í Hringiðu 2023. 

Alor vinnur að þróun og framleiðslu á umhverfisvænum álrafhlöðum og orkugeymslum af mismunandi stærðum þ.e. frá litlum rafhlöðum og rafgeymum yfir í stórar orkugeymslur í gámastærðum.

Hringrásarþjónusta og framleiðsla á lífrænum áburði úr lífúrgangi í dreifbýlum sveitarfélögum.

Untitled (297 × 210mm)

Mar Eco stendur fyrir Marine Ecolocial Solutions en markmiðið er að vinna að umhverfisvænum lausnum í framleiðslu og notkun veiðarfæra. Endurunnið plastrusl úr sjó, bláa hagkerfið og umhverfisvænar veiðar. 

Orb

Orb þróar tækni til að mæla kolefnisbindingu skóga á ódýran og aðgengilegan hátt til að stuðla að ábyrgri kolefnisjöfnun og framleiðslu vottaðra kolefniseininga.

Resea Energy

Resea Energy er rannsóknar- og þróunarfyrirtæki sem stefnir á framleiðslu á lífeldsneyti úr hrati frá ræktuðu þangi.

Bambahús eru gróðurhús sem stuðlar að eflingu hringrásarhagkerfisins þar sem endurnýttar eru vökvaumbúðir sem annars væru fluttar úr landi og urðaðar. Húsin eru létt, traust, fyrnasterk og sérhönnuð með íslenskt veðurfar í huga.

Hringrásarsafnið veitir samfélögum sanngjarnan og fjárhagslegan aðgang að tólum og öðrum munum.

Fyrirkomulag

Hringiða hefst 14. mars 2023 og stendur yfir í átta vikur. Dagskráin fer fram á þriðjudögum og miðvikudögum.

Vika 1

14.-15. mars - Evrópustyrkir og teymisvinna

1

Í fyrstu viku hraðalsins kynnast þátttakendur og mynda tengsl sín á milli. Fyrirlestrar um Evrópustyrki og þátttöku Íslands í LIFE-áætluninni. Vinnustofa í árangursríkri teymisvinnu. 

Vika 2

21.-22. mars- Þarfagreining og fjárfestar

7

Vinnustofa í þarfagreiningu með Magnúsi Inga Óskarssyni. Undirbúningur fyrir samtal við fjárfesta. Heimsókn á Grundartanga. 

Vinnustofa í markaðssetningu.

Fyrstu mentorafundirnir fara fram. 

Vika 3

28.-29. mars

Hringiðu hádegi – viðburður

Vika 4

3.-7. apríl

Frívika

Vika 5

11.-13. apríl

Vinnustofa í þarfagreiningu. Teymin kynna verkefnin sín fyrir hákörlum (e. shark tank) og fá endurgjöf. Framkomunámskeið með Maríu Ellingsen til að undirbúa þátttakendur fyrir viðburð. Mentorafundir. 

Vika 6

18 - 19. apríl Aðgerðaráætlun og sókn á erlenda markaði

2

18. mánaða aðgerðaáætlun. Vinnustofa í hugverkarétti. Vinnustofa í  sókn á erlenda markaði. 

Vika 7

25.-26. apríl - Inspiralia

4

Inspiralia koma til landsins og halda vinnustofu og hitta teymin á ráðgjafafundum.

Vika 8

2.-4. maí - Aðgerðaráætlun og fjárfestakynningar

5

Rannís vinnustofa í Evrópustyrkjum og framkomuþjálfun fyrir fjárfestadag Hringiðu. 

Mentorar

Mentora fyrirkomulag Hringiðu byggir á hugmyndafræði MIT  Venture Mentoring Service, sem hafa þróað fyrirkomulag í yfir tvo áratugi. Þátttakendur sitja í senn og með tveimur til fimm mismunandi mentorum í einu.

Mentorar Hringiðu 2023 eru eftirfarandi:

mennta- og barnamálaráðuneytið

Arnór Guðmundsson

vertu

Ágúst Freyr Takács Ingason

stratagem

Ása Karin Hólm

svartitindur

Bárður Örn Gunnarsson

e4

Daddi Guðbergsson

Dagný Halldórsdóttir

míla

Erik Figueras Torras

stofnandi meniga

Georg Lúðvíksson

faxaflóahafnir

Gunnar Tryggvason

lagerinn iceland

Halldór Sigurjónsson

háskólinn á bifröst

Haraldur Daði Ragnarsson

Kirstín Flygenring

háskóli íslands

Kristín Vala Ragnarsdóttir

instrúment

Kristján Schram

kvika eingastýring

Pétur Richter

orkuklasinn

Rósbjörg Jónsdóttir

Controlant

Sævar Garðarsson

Háskóli íslands

Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch

landspítali

Sigurður Þórarinsson

Bravoearth

Vilborg Einarsdóttir

Stýrihópur

Fulltrúar bakhjarla mynda stýrihóp verkefnisins. Stýrihópur verkefnisins tekur meðal annars þátt í yfirferð umsókna og vali á þeim viðskiptahugmyndum sem býðst þátttaka í hraðlinum.

d2471bf0-4d1c-406f-960b-fa8802694b43
Reykjavíkurborg

Hulda Hallgrímsdóttir

stýrihópur (15)
Reykjavíkuborg

Óli Örn Eiríksson

1
samtök iðnaðarins

Nanna Elísa Jakobsdóttir

2
Tæknisetur

Guðbjörg Óskarsdóttir

Orkuveita reykjavíkur

Hólmfríður Sigurðardóttir

ORkuveita reykjavíkur

Hera Grímsdóttir

4
UMHVERFIS-, ORKU- OG LOFTSLAGSRÁÐUNEYTIÐ

Kjartan Ingvarsson

5
Breið

Valdís Fjölnisdóttir

6
Ölgerðin

Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir

10
sorpa

Jón Viggó Gunnarsson

9
Terra

Valgeir Baldursson

faxaflóahafnir

Gunnar Tryggvason

stýrihópur Hringiðu (1)
Evris

Anna Margrét Guðjónsdóttir

8
Grænvangur

Nótt Thorberg

Rannís

Gyða Einarsdóttir

stýrihópur Hringiðu (3)
Orkuklasinn

Rósbjörg Jónsdóttir

Bakhjarlar

Samstarfsaðilar