fbpx

Öflugt samfélag mentora

KLAK VMS – Mentoraþjónusta KLAKS – er einn mikilvægasti þáttur í stuðnings-kerfi sprotasamfélagsins og styður við 80-100 sprotateymi á hverju ári.

Klak VMS byggir á bestu fáanlegri aðferðafræði til að hámarka árangur sprota og ánægju mentora        

KLAK VMS er byggt á hugmyndafræði MIT VMS sem hefur síðastliðin 20 ár byggt upp mentorakerfi til stuðnings frumkvöðlum innan MIT háskólasamfélagsins í Boston.

MIT módelið byggir á þremur grunnstoðum:

  • Teymi af tveimur til fjórum mentorum aðstoðar hvern sprota.
  • Fullur trúnaður ríkir innan mentora- og sprotasamfélagsins þannig að sprotarnir geta lagt öll sín vandamál og allar sínar hugmyndir á borðið án áhættu.
  • Mentorar einbeita sér að framgangi sprotanna og mega ekki hafa aðra hagsmuni af þátttökunni. 

 

MIT VMS hefur markvisst dreift þessari þekkingu til annarra og nú eru 124 systurprógröm í gangi í 28 löndum um allan heim.

Íslensku KLAK VMS mentorarnir fá þjálfun frá reyndum kennurum frá MIT og umsjón mentoravinnunnar er samkvæmt fyrirmynd frá MIT. Nú starfa 126 frábærir VMS mentorar með KLAK til að styðja við sprota. 

Þessi vinna hefur skilað ævintýralegum árangri og um það vitna margar reynslusögur. KLAK styður við 80-100 sprotateymi á hverju ári með kennslu og mentorastuðningi. Framfarir teymanna undir handleiðslu mentoranna skila sér í stórauknum líkum á að sprotarnir nái árangri, íslensku samfélagi til hagsbóta. 

Að vera mentor er eitt mest gefandi starf sem hægt er að hugsa sér. Að miðla af þekkingu sinni, eiga skemmtilegar umræður um hvað kemur sprotanum hraðast áfram og njóta ánægjunnar af því að sjá ráðin skila sér í skýrum framförum mánuð fyrir mánuð er ómetanlegt.   

 

Ef þú ert með þekkingu sem nýtist sprotum og langar til að vera mentor hafðu endilega hafðu samband við okkur hjá Klak VMS.     

 

Mentorar

Eigandi og framkvæmdastjóri,
Anna liebel ehf.

Anna Liebel

Anna Margrét Guðjónsdóttir
Framkvæmdastjóri og stofnandi,
Evris

Anna Margrét Guðjónsdóttir

Framkvæmdastjóri
Awarego

Ari Kristinn Jónsson

Ráðgjafi
Xybel as

Arnar Kristjánsson

Stofnandi
Healthbloc og Kaptio

Arnar Laufdal Ólafsson

verkefnastjóri
mennta- og barnamálaráðuneytið

Arnór Guðmundsson

Markaðssérfræðingur
ab marketing

Atli Björgvinsson

Atli Sigurður Kristjánsson (1)
samskiptastjóri
rúv

Atli Sigurður
Kristjánsson

Sérfræðingur í viðskiptaþróun og yfirframleiðandi, vertu

Ágúst Freyr Takács Ingason

Stjórnunarráðgjafi
STratagem

Ása Karin Hólm

framkvæmdastjóri
klak - icelandic startups

Ásta Sóllilja
Guðmundsdóttir

framkvæmdastjóri og stofnandi svartitindur

Bárður Örn
Gunnarsson

sérfræðingur, þróun skipulagsheilda controlant

Bergþór Hauksson

Yfirmaður viðskiptaþróunar Icepharma

Björn Aðalsteinsson

Framkvæmdastjóri og stofnandi
Smart Guess

Björn Brynjar
Jónsson

framkvæmdastjóri og stofnandi saltverk

Björn Steinar
Jónsson

ráðgjafi í nýsköpun
e4

Daddi Guðbergsson

sjálfstætt starfandi ráðgjafi og frumkvöðull

Dagný Halldórsdóttir

markaðsstjóri
nox medical

Diljá Valsdóttir

Mannauðsstjóri
Origo

Dröfn Guðmundsdóttir

Framkvæmdastjóri rekstrar,
Össur

Egill Jónsson

sérfræðingur - skrifstofa stjórnunar og umbóta, fjármálaráðuneytið

Einar Gunnar
Thoroddsen

framkvæmdastjóri
auðna tæknitorg

Einar Mäntylä

framkvæmdastjóri
míla

Erik Figueras Torras

Stofnandi og Tæknistjóri
Controlant

Erlingur Brynjúlfsson

sölu- og markaðsstjóri
ísey export

Erna Erlendsdóttir

framkvæmdastjóri útleigusviðs
eik fasteignafélag

Eyjólfur Gunnarsson

Prófessor
Háskólinn í Reykjavík

Eyjólfur Ingi Ásgeirsson

framkvæmdastjóri og stofnandi
Kvikna medical

Garðar Þorvarðsson

meðstofnandi
meniga

Georg Lúðvíksson

framkvæmdastjóri
hagvarmi

Gestur R. Bárðarson

Þingmaður
Alþingi

Gísli Rafn Ólafsson

Framkvæmdastjóri
Tæknisetur

Guðbjörg Óskarsdóttir

Framkvæmdastjóri
atmonia

Guðbjörg Rist

frkv.stjóri og stofnandi
franklin covey á norðurslóðum

Guðrún Högnadóttir

Yfirmaður lyfjaþróunar
oculis

Guðrún Marta Ásgrímsdóttir

Framkvæmdastjóri og stofnandi
Quest Portal

Gunnar Hólmsteinn

rekstrarstjóri
faxaflóahafnir

Gunnar Tryggvason

Ráðgjafi
Instrument

Gunnar Þorvaldsson

Yfirmaður stefnumótunar
Arctic theraputics

Gunnlaugur Árnason

Framkvæmdastjóri
Hönnunarmiðstöð íslands

Halla Helgadóttir

fjármálastjóri
lagerinn iceland

Halldór Sigurjónsson

verkefnastjóri og meðeigandi
sahara

Hallur Jónasson

aðjúnkt
háskólinn á bifröst

Hanna Kristín
Skaftadóttir

framkvæmdastjóri og meðstofnandi
biocule

Hans Þormar

Meðeigandi manhattan marketing og lektor við háskólann á bifröst

Haraldur Daði
Ragnarsson

framkvæmdastjóri
eimverk

Haraldur Þorkelsson

Framkvæmdastjóri
Hoobla

Harpa Magnúsdóttir

Stofnandi og tæknistjóri
Mobilitus

Helga Waage

Framkvæmdastjóri
AIVA

Helgi Hjálmarsson

Framkvæmdastjóri og stofnandi
Grid

Hjálmar Gíslason

Design Center Director and Location Manager Iceland,
Marel

Hrefna Haraldsdóttir

Forstjóri
Tryggingastofnun

Huld Magnúsdóttir

framkvæmdastjóri
brum funding

Ingi Björn
Sigurðsson

Framkvæmdastjóri
1939 games

Ívar Kristjánsson

fagstjóri, hugvit og tækni
íslandsstofa

Jarþrúður Ásmundsdóttir

forstjóri
origo

Jón Björnsson

framkvæmdastjóri
ice-co

Jón Georg
Aðalsteinsson

stafrænn markaðsstjóri
controlant

Jón Heiðar
Ragnheiðarson

Markaðssérfræðingur
Kerecis

Jón Páll Leifsson

framkvæmdastjóri og eigandi,
silfurgen

Júlíus Kristinsson

framkvæmdastjóri
florealis

Karl Guðmundsson

Stofnandi
3z

Karl Ægir Karlsson

framkvæmdastjóri og stofnandi,
Cliezen

Kári Þór Rúnarsson

stjórnarmaður og stjórnunarráðgjafi

Kirstín Flygenring

fv. framkvæmdastjóri sp fjármögnunar og mp banka

Kjartan Georg
Gunnarsson

Framkvæmdastjóri og eigandi,
Kirin consulting

Kolbeinn Björnsson

Fjármálastjóri
Sýn

Kristín Friðgeirsdóttir

leitari
leitar capital partners

Kristín Soffía
Jónsdóttir

prófessor
háskóli íslands

Kristín Vala
Ragnarsdóttir

Framkvæmdastjóri og meðstofnandi,
50skills

Kristján Freyr Kristjánsson

strategískur ráðgjafi
instrÚment

Kristján Schram

Forstöðumaður rekstrar og stefnumótunar, rannsóknar- og þróunardeild, Alvotech

Lilja Kjalarsdóttir

markaðsstjóri
origo

Lóa Bára
Magnúsdóttir

Framkvæmdastjóri og stofnandi,
Greenfit

Lukka Pálsdóttir

ráðgjafi og eigandi
marka consulting

Magnús Árnason

forstöðumaður
klak vms

Magnús Ingi
Óskarsson

dósent
háskóli íslands

Magnús Þór
Torfason

stafrænn hönnunarleiðtogi
mennsk ráðgjöf

Margrét Dóra
Ragnarsdóttir

framkvæmdastjóri og meðeigandi
moombix

Margrét Júlíana
Sigurðardóttir

forstjóri
nova

Margrét
Tryggvadóttir

framkvæmdastjóri
north consulting

María Kristín
Gylfadóttir

Framkvæmdastjóri
Iscure systems

Ólafur Gauti Guðmundsson

teymisstjóri atvinnu- og borgarþróunar, reykjavíkurborg

Óli Örn Eiríksson

Forstöðukona nýsköpunar og atvinnulífstengsla
háskólinn í Reykjavík

Ólöf Vigdís
Ragnarsdóttir

ráðgjafi
óskir

Ósk Sigurðardóttir

deildarstjóri stafrænnar tækni og greininga, ölgerðin

Óskar Ingi
Magnússon

Stofnandi og framkvæmdastjóri, Omnom

Óskar Þórðarson

Framkvæmdastjóri
Laki power

Ósvaldur Knudsen

sérfræðingur
kvika eignastýring

Pétur Richter

Fararstjóri / Chief Strategy Officer, NOVA

Renata Blöndal

framkvæmdastjóri
irec

Rósbjörg Jónsdóttir

Stofnandi
bifrost foods

Rúnar Ómarsson

Rekstrarstjóri
Justikal

Salóme Guðmundsdóttir

framkvæmdastjóri
raunvísindastofnun háskóla íslands

Sandra Mjöll
Jónsdóttir-Buch

Hönnuður
hugvit&Hönnun

Sigríður Heimisdóttir

Sviðsstjóri Iðnaðar og hugverkasviðs,
samtök iðnaðarins

Sigríður
Mogensen

meðstofnandi magnavita og stjórnarformaður nova

Sigríður
Olgeirsdóttir

Framkvæmdastjóri og stofnandi
Sigrun

Sigrún Guðjónsdóttir

Þróunarstjóri
Aurora abalone

Sigurður
Markússon

framkvæmdastjóri og stofnandi
gott og gilt

Sigurður Ólafsson

tæknistjóri
landspítali

Sigurður
Þórarinsson

Ráðgjafi
Lándás

Sjöfn Sigurgísladóttir

Ráðgjafi
Einvala

Skúli Valberg Ólafsson

framkvæmdastjóri og stofnandi
paxflow

Soffía Kristín
Þórðardóttir

Framkvæmdastjóri og stofnandi,
Avo

Stefanía Bjargey Ólafsdóttir

Prófessor í Lyfjafræði
Háskóli íslands

Sveinbjörn Gizurarson

framkvæmdastjóri
orkídea

Sveinn
Aðalsteinsson

vörustjóri
controlant

Sævar Garðarsson

aðstoðarforstjóri
alvotech

Tanya Zharov

framkvæmdastjóri og meðstofnandi
mobilitus

Tóti Stefánsson

Framkvæmdastjóri og stofnandi,
Rocky road

Vala Halldórsdóttir

Framkvæmdastjóri
aurora abalone

Vala Valþórsdóttir

framkvæmdastjóri og meðstofnandi
taktikal

Valur Þór
Gunnarsson

framkvæmdastjóri
billboard

Vésteinn Gauti
Hauksson

forstöðumaður viðskiptaþróunar
landsbankinn

Viggó Ásgeirsson

framkvæmdastjóri og stofnandi
bravoearth

Vilborg Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri og stofnandi,
icemedico

Þorbjörg Jensdóttir

Fjármálastjóri
CCP games

Þorbjörg Sæmundsdóttir

stofnandi
rocky road

Þorsteinn Baldur Friðriksson

framkvæmdastjóri og eigandi
tg consulting

Þorsteinn G.
Gunnarsson

rekstrarstjóri og meðstofnandi,
Grid

Þorsteinn Yngvi Guðmundsson

sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu, the engine

Þóranna K.
Jónsdóttir

Fjármálastjóri og stofnandi,
handpoint

Þórður H. Þórarinsson

Stofnandi
Alda

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé

Sviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar,
PWC

Örn Valdimarsson

Starfsfólk

Forstöðumaður

Magnús Ingi Óskarsson

Verkefnastjóri

Magnús Daði Eyjólfsson

is_ISIcelandic