fbpx

Viðskiptahraðall fyrir sprota-fyrirtæki í ferðaþjónustu

Markmið verkefnisins er að hvetja til nýsköpunar á sviði ferðaþjónustu, styrkja stoðir nýrra fyrirtækja, fjölga afþreyingarmöguleikum og stuðla að dreifingu ferðamanna víðsvegar um landið, allan ársins hring.

Startup Tourism er viðskiptahraðall fyrir sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu.

Startup Tourism er fimm vikna viðskiptahraðall sem er sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu.

Markmið hraðalsins er að hvetja til nýsköpunar á sviði ferðaþjónustu, styrkja stoðir nýrra fyrirtækja, fjölga afþreyingarmöguleikum og stuðla að dreifingu ferðamanna víðsvegar um landið, allan ársins hring.

Allt að tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku. Þau fá aðgang að fullbúnu skrifstofurými meðan á verkefninu stendur og gefst kostur á að njóta fræðslu og þjálfunar og þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar undir leiðsögn reyndra frumkvöðla, fjárfesta, lykilaðila á sviði ferðaþjónustu og annarra sérfræðinga og stjórnenda þeim að kostnaðarlausu.

Fyrirkomulag

Startup Tourism er fimm vikna hraðall sem er hugsaður fyrir þátttakendur af öllu landinu. Hraðlinum er skipt upp í þrjár lotur sem fara fram í Grósku í Reykjavík og aðrar tvær sem fara fram á netinu. 

Athugið að dagskráin getur tekið breytingum. 

Fyrri þátttakendur

Startup Tourism hraðallinn var keyrður árlega á árunum 2016-2019. Hér að neðan er að finna starfandi sprotafyrirtæki sem tóku þátt í hraðlinum. 

Setur um sögu berklanna 

  • Eyjafjarðarsveit

 

A natural MTB trail system and a farm in South Iceland. Glamping accommodation and an event venue. 

  • Kirkjubæjarklaustur

Sólvangur er fjölskyldurekið hrossaræktarbú við Suðurströndina. 

  • Eyrarbakki

 

Wapp-Walking app hefur að geyma safn fjölbreyttra GPS leiðarlýsinga fyrir snjallsíma um allt Ísland með upplýsingum um örnefni, sögur, náttúru og umhverfi

  • Höfuðborgarsvæðið

 

Sports travel and event organiser that specialises in creating outstanding experiences for our customers.

  • Höfuðborgarsvæðið
 

Arctic Surfers is Iceland’s one and only surf tour operator, offering surfing, snowboarding, SUP excursions and personalized adventure tours.

  • Höfuðborgarsvæðið

We hand-pick and promote local and authentic services and experiences through printed maps, app and website.

  • Höfuðborgarsvæðið
 

Traustholtshólmi er undurfögur náttúruperla, staðsett skammt frá ósum Þjórsár.

  • Suðurland

Iceland Outfitters er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í veiðiferðum. 

  • Höfuðborgarsvæðið
In winter we specialise in Northern Lights hunting. In summer we specialise in Paragliding.
  • Höfuðborgarsvæðið

Sleeping under the dancing northern lights in the bubble hotel Iceland. 

  • Höfuðborgarsvæðið
Take a tour with us and explore how the cave people lived in the wild nature of Iceland fewer than 100 years ago. 
  • Suðurland

Propose Iceland helps you create the perfect proposal in Iceland. 

  • Höfuðborgarsvæðið
Arctic Trip is on the Arctic Circle in Grímsey, the home of the puffins in North Iceland, sightseeing tours, snorkeling and diving.
  • Grímsey

A selection of Food Tours, Reykjavík and West Iceland. Meet the locals, hear stories and taste delicious artiisanal food.

  • Höfuðborgarsvæðið
 

Mentorar

Mentoraþjónusta KLAK – Icelandic Startups, KLAK VMS er einn mikilvægur hlekkur í stuðningskerfi StartupTourism. 

Mentora fyrirkomulag KLAK VMS byggir á hugmyndafræði MIT  Venture Mentoring Service, en það er fyrirkomulag sem hefur veirð í þróun hjá MIT háskólanum í Boston í yfir tvo áratugi. Þátttakendur í StartupTourism munu funda með tveimur til fimm mismunandi mentorum í einu á meðan viðskiptahraðlinum stendur.

Smelltu hér til að sjá hvaða mentorar eru hluti af KLAK VMS

Stýrihópur

Fulltrúar bakhjarla mynda stýrihóp verkefnisins. Stýrihópur verkefnisins tekur meðal annars þátt í yfirferð umsókna og vali á þeim viðskiptahugmyndum sem býðst þátttaka í hraðlinum.

Brown and Light Brown, Circle Framed Instagram Profile Picture (1)
Bakhjarl

Fulltrúi stýrihóps

Brown and Light Brown, Circle Framed Instagram Profile Picture (1)
Bakhjarl

Fulltrúi stýrihóps

Brown and Light Brown, Circle Framed Instagram Profile Picture (1)
Bakhjarl

Fulltrúi stýrihóps

Bakhjarlar

Samstarfsaðilar

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík

[email protected]

Untitled (72 × 12in) (Logo) (10)

© 2024 KLAK Icelandic Startups

kt: 440500-2690

is_ISÍslenska