KLAK Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HÍ kynna vísindaferð Gulleggsins 2025! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða
Hugmyndahraðhlaup Gulleggsins fór fram helgina 4.–5. janúar 2025 í Grósku, þar sem háskólanemar frá landinu öllu komu saman til að þróa nýsköpunarhugmyndir og leysa
KLAK – Icelandic Startups hefur ráðið til sín tvo nýja starfsmenn sem munu styrkja teymið og efla stuðninginn við frumkvöðla og sprotafyrirtæki á
Startup Tourism 2024 lýkur með glæsilegri dagskrá í hádeginu miðvikudaginn 27. nóvember. Viðburðurinn verður í beinu streymi þar sem níu framsækin sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu
KLAK VMS hefur undirritað samstarfssamning við eina fremstu lögmannsstofu Íslands, ADVEL lögmenn. Markmið þessa samnings er að efla enn frekar mentoraþjónustu KLAK VMS til
Orkuveitan hefur nú gengið til samstarfs við KLAK – Icelandic Startups til að verða einn af bakhjörlum viðskiptahraðalsins Hringiðu. Markmið Hringiðu er að stuðla
Þriðjudaginn 12. nóvember stendur KLAK Icelandic Startups fyrir hádegisviðburði í Grósku þar sem nýsköpun í ferðaþjónustu verður þemað! 📢 Frumkvöðlarnir Eva María Lange stofnandi
Sprotafyrirtækin dala.care og uiData voru valin úr stórum hópi norrænna umsækjenda til þess að taka þátt í TINC viðskiptahraðlinum sem haldinn er af Innovation
Tíu teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Tourism viðskiptahraðlinum sem KLAK – Icelandic startups stendur fyrir og hefst 28. október næstkomandi. Hraðlinum
Undanfarna daga hefur KLAK teymið verið á faraldsfæti og komið við í öllum landshlutum til þess að kynna viðskiptahraðalinn Startup Tourism sem fer af