fbpx

Klúðurkvöld Startup SuperNova 8. júní

Startup SuperNova býður í hið eftirsótta KLÚÐURKVÖLD fimmtudaginn 8. júní í verslun Nova. Þar munum við fá til okkar reynda frumkvöðla sem segja hnyttilega frá mistökum sínum. Klúðurkvöld byggir á alþjóðlegri fyrirmynd sem er vettvangur þar sem frumkvöðlar deila mistökum sínum.

Staðsetning: verslun Nova, Lágmúli
Dagsetning: Fimmtudagur, 8. júní
Tími: kl. 18:00 til 20:00

Þetta kvöld er frábært tækifæri til að tengjast öðrum frumkvöðlum og sprotum á meðan barþjónninn Marinó blandar hinn sívinsæla sumardrykk Aperol Spritz. Í boði verða gómsætir smáborgarar og aðrir kaldir drykkir.

Startup SuperNova er samstarfsverkefni Nova og KLAK – Icelandic Startups með stuðningi Huawei þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði.

Tobba Marínós
stofnandi og framkvæmdastjóri Granólabarinn & Náttúrulega Gott

Guðjón Már Guðjónsson
stofnandi og framkvæmdastjóri OZ

Stefanía Ólafsdóttir
meðstofnandi og framkvæmdastjóri Avo

Davíð Örn Símonarson
meðstofnandi og framkvæmdastjóri Smitten

///

Startup SuperNova FuckUp Night 

Startup SuperNova invites you to the well known FuckUp Night on Thursday, June 8th at the Nova store. FuckUp Nights is a global movement with a platform for international events where entrepreneurs get to share their personal failure stories.

Location: Nova store, Lágmuli

Date: Thursday, June 8

Time: at 18:00 to 20:00

This great gathering is also a great opportunity to network with other entrepreneurs and startups while the bartender Marino mixes Aperol Spritz, the ultimate summer cocktail. Delicious small burgers and other cold drinks will be available.

Startup SuperNova is a joint project between Klak – Icelandic Startups and Nova, where they strive to build business solutions for the international market.

Applications for Startup SuperNova 2023 are now open here: https://www.startupsupernova.is/

is_ISIcelandic