fbpx

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Frumkvöðlasjóð Íslandsbanka

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Frumkvöðlasjóð Íslandsbanka.

Umsóknarfrestur er til og með 27. október 2024. Styrkirnir eru veittir einu sinni á ári og hvetur KLAK sprotafyrirtæki að sækja um.

Íslandsbanki vill vera hreyfiafl til góðra verka í samfélaginu og veitir styrki til verkefna sem styðja við þau fjögur heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Íslandsbanki hefur valið að leggja sérstaka áherslu á.

is_ISÍslenska