fbpx

Síðasti dagur í vinnustofum Dafna

Vinnustofum Dafna lauk í dag með einkaspjalli sprota við fjárfesta í Sykursalnum í Grósku. Sprotarnir fengu tækifæri til að kynna sig og verkefnin sem þau eru að vinna að en öll eiga það sameiginlegt að hafa fengið styrkina Sprota eða Vöxt frá Tækniþróunarsjóði.
Dafna, sem er í umsjón KLAK – Icelandic Startups, eru vinnustofur og mentoraprógram fyrir Sprota – og Vaxtarstyrkþega í samstarfi við Tækniþróunarsjóð

is_ISIcelandic