fbpx

Sprota – og Vaxtar styrkþegar hittust í Dafna

Dafna hófst á ný 2. febrúar 2023 í Mýrinni í Grósku. Sprota – og Vaxtar styrkþegar Tækniþróunarsjóðs sem fengu úthlutað haustið 2022 hafa öll aðgang að Dafna sem er í samstarfi við Tækniþróunarsjóð, fjögurra mánaða vaxtarrými sem samanstendur af vinnustofum og skipulögðum mentorafundum. 

Styrkþegar hittumst í morgunkaffi áður en Mjöll Waldorff, sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði hjá Rannís, hélt erindi fram að hádegi. Magnús Inga Óskarsson, forstöðumaður KLAK VMS og stofnandi Calidris tók við eftir hádegi. 

Mentorafyrirkomulagið er byggt upp í samstarfi við MIT Venture Mentoring Service og byggist á því að hver styrkþegi fær tvo til fjóra mentora sem þau hitta reglulega yfir tímabil Dafna. Styrkþegi hittir alla sína mentora samtímis og fær styrkþeginn þannig sinn ráðgjafahóp. 

Markmið Dafna er að auka árangur þeirra fyrirtækja sem hljóta styrk úr Tækniþróunarsjóði.

Dafna er eingöngu fyrir þau sem hafa fengið úthlutað styrk í flokki Sprota eða Vexti frá Tækniþróunarsjóði.

Sproti

UmsækjandiTitillVerkefnisstjóri
AMC ehf.Roð leðurMaría Dís Ólafsdóttir
Anna Carolina Worthington de MatosHringrásarsafnið Frumgerð 3 – Samþætting rafræns úrgangs í sjálfsafgreiðslukerfi.Anna Carolina Worthington de Matos
Daníel Bergmann SigtryggssonSmelli-rennslismælir fyrir sjálfbærni mælingar með eiginleika hluta-netsinsDaníel Bergmann Sigtryggsson
Delta wave ehf.Leela, gervigreind á mannamáliAðalsteinn Pálsson
Einar EinarssonSnjall hnéþjálfiArnrún Lea Einarsdóttir
HOOBLA ehf.HooblaRebekka Silvía Ragnarsdóttir
Humble ehf.Smáforrit HumbleHlynur Rafn Guðmundsson
Kári HalldórssonHljóðgervill með snertiskjáKári Halldórsson
Mahmoud HassanSnjallkerfi fyrir forvarnir heilabilunarMahmoud Hassan
Mobiment ehf.UndralingurHelena Rut Sveinsdóttir
Oceans ehf.Hafsjór af gögnum – framboðs spá á þorskiAnna Björk Theodórsdóttir
Octapoda ehf.Nýjar lausnir í hafrannsóknum og mengunarvöktunKristinn Þröstur Sigurðarson
Oddur ÞórissonSoundbirdOddur Þórisson
PaxFlowPaxFlowSoffía Kristín Þórðardóttir
Páll GunnarssonHáþróuð Þara Lífolía fyrir Skip og FlugvélarPáll Gunnarsson
Silfurgen ehfFramleiðsla ófrjórra bláskeljaJúlíus Birgir Kristinsson
Surova ehf.Sjálfstæð grænmetisræktunarlausnValentina Klaas
Svava KristinsdóttirBrúnþara stoðefni til mjúkvefja styrkingarSvava Kristinsdóttir
Treatably ehf.TreatablyÁsta Kristín Marteinsdóttir
Yggdrasill Carbon ehf.Stafræna umhverfismatiðKara Magnúsdóttir

Vöxtur

UmsækjandiTitillVerkefnisstjóri
3Z ehf.Þróun lyfja við ADHDKarl Ægir Karlsson
Advise ehf.Advise Business MonitorAndri Birgisson
ALOR ehf.Orkuskipti í rafmagnsframleiðslu – skref fyrir skrefLinda Fanney Valgeirsdóttir
Ankeri Solutions ehf.Sjálfvirk skipamiðlunÁsta Mekkín Pálsdóttir
Álvit ehf.Umhverfisvænn kragasalli og arftaki koltjörubiksKristján Friðrik Alexandersson
Empower ehf.SaaS hugbúnaður fyrir heildræna nálgun á jafnrétti og fjölbreytni (DEI) á vinnustöðumÞórey Vilhjálmsdóttir Proppé
Euler ehf.Gæðavaktari fyrir þrívíddarprentiðnaðEiríkur Ragnar Eiríksson
Genki Instruments ehf.Genki Smart Pen — Tæknivæddur kúlupenniJón Helgi Hólmgeirsson
Hyndla ehf.Ræktun matþörunga allt áriðBjarni G Bjarnason
Landeldi hf.Visthæfing landeldisÞorvaldur Birgir Arnarsson
Mobilitus ehf.Víðmiðlun vélgreindra viðburðaupplýsingaÞórarinn Á Stefánsson
Moombix ehf.MoombixBjörn Jóhannesson
Pikkoló ehf.Pikkoló – Snjalldreifikerfi fyrir matvöruverslanir á netinu.Ragna Margrét Guðmundsdóttir
Púls Media ehf.PúlsAndri Már Þórhallsson
is_ISÍslenska