Taktu frá hádegið og fylgstu með beinu streymi frá lokaviðburði KLAK health!
Tíu kraftmikil teymi í heilsutækni kynna lausnir sem munu styrkja íslenskt heilbrigðiskerfi, allt frá snjöllum gagnalausnum til nýrra aðferða í meðferðum. Þetta er frábært tækifæri til að sjá nýsköpun í verki, þar sem frumkvöðlar, sérfræðingar og áhugafólk deila hugviti og reynslu.
Skráðu þig, stilltu inn og fáðu innblástur fyrir framtíð heilsutækni á Íslandi.
Opnunarerindi: Alma D. Möller, heilbrigðisráðherra
Erindi: Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK
Kynningar frá KLAK health teymum
- CareFlux
– Gleipnir BioForge
- Guide2Care
- Lifetrack
- Medvit Health
- Memoa
- Mitoflux
- Rekovy
- Rewire AI
- Vera