Viðskiptahraðall í heilsutækni

KLAK health er fimm vikna viðskiptahraðall sem sniðinn er að þörfum sprotafyrirtækja í heilsutækni.

Hlutverk hraðalsins er að efla íslenskt heilsutæknivistkerfi með því að veita þátttakendum aðgang að sérhæfðri fræðslu, leiðsögn frá sérfræðingum og tengslum við fjárfesta og lykilaðila í umhverfinu. Áhersla er lögð á að þátttakendur öðlist dýpri skilning á regluverki, tæknilegum kröfum og viðskiptalegum tækifærum innan heilbrigðisgeirans. Að loknum hraðlinum hafa þátttakendur mótað skýra viðskiptaáætlun og eru í stakk búnir til að kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum, samstarfsaðilum og öðrum lykilaðilum.

Hraðallinn byggir á alþjóðlegri fyrirmynd og býður upp á metnaðarfullan vettvang til vöruþróunar og undirbúnings fyrir fjármögnun. Allt að tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku og fá aðgang að skrifstofuaðstöðu í Grósku á meðan á hraðlinum stendur. Teymin njóta leiðsagnar reyndra frumkvöðla, fjárfesta og annarra lykilaðila í vistkerfinu, ásamt sérfræðingum og stjórnendum, þeim að kostnaðarlausu.

Bakhjarlar

Gull

Silfur

Brons

Sprotar

Haraldur Bergvinsson

Verkefnastjóri

Anna Schalk Sóleyjardóttir

Verkefnastjóri

Freyr Friðfinnsson  

Alþjóðafulltrúi og Verkefnastjóri

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

Framkvæmdastjóri

Atli Björgvinsson

Markaðsstjóri

Stýrihópur

Halldór Berg Harðarson

Kerecis

Guðmann Ólafsson

Heilbrigðisráðuneytið

Sigurður Þórarinsson

Landspítali

VMS - Mentorar

Untitled design (32)

Örn Viðar Skúlason

Untitled design (31)

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Untitled design (30)

Yngvi Halldórsson

Untitled design (29)

Tómas Ingason

Untitled design (28)

Sveinbjörn Höskuldsson

Untitled design (27)

Guðríður Svana Bjarnadóttir

Untitled design (26)

Snorri Pétur Eggertsson

Untitled design (25)

Sindri Sigurjónsson

Untitled design (24)

Ragnar Guðmundsson

Untitled design (23)

Pratik Kumar

Untitled design (22)

Martha Eiríksdóttir

Untitled design (21)

Magnús E. Björnsson

Untitled design (20)

Kristófer Júlíus Leifsson

Untitled design (19)

Kristján Guðni Bjarnason

Untitled design (18)

Hilmar Gunnarsson

Untitled design (17)

Hildur Einarsdóttir

Untitled design (8)

Hera Grímsdóttir

Untitled design (16)

Helga Ósk Hlynsdóttir

Untitled design (14)

Eva María Lange

Untitled design (13)

Eggert Benedikt Guðmundsson

Untitled design (12)

Brynja Baldursdóttir

Untitled design (11)

Atli Þorbjörnsson

Untitled design (10)

Edda Sif Pind Aradóttir

Untitled design (9)

Kristín Helga Magnúsdóttir

Untitled design (7)

Daníel Freyr Hjartarson

Algengar spurningar

Hvað er KLAK?

KLAK – Icelandic Startups er einn öflugasti stuðningsaðili nýsköpunar á Íslandi og aðstoðar um 100 sprotafyrirtæki á ári. KLAK býður m.a. upp á ráðgjafafundi fyrir frumkvöðla, hugmyndahraðhlaup, frumkvöðlakeppnina Gulleggið, þrjá viðskiptahraðla á ári og Dafna vinnustofur fyrir styrkþega Tækniþróunarsjóðs. KLAK rekur öflugustu mentoraþjónustulandsins, KLAK VMS, með yfir 180 virkum mentorum

Hvert er markmið hraðalsins?

Markmið hraðalsins er að örva frumkvöðlastarf í heilsutækni, auka þekkingu sprotateyma á regluverki, tæknilegum kröfum og viðskiptatækifærum, veita þeim aðgang að leiðsögn og tengslaneti fjárfesta og lykilaðila og hjálpa þeim að móta þróunaráætlun og viðskiptalega sýn. Að auki er markmiðið að undirbúa teymin markvisst fyrir fjármögnun og samstarf í heilbrigðis- og nýsköpunarumhverfinu.

Hverjir geta sótt um?

Öflug teymi með verkefni á frumstigum á sviði heilsutækni. Þar á meðal á sviði lækningatækja, líftækni, lyfjaþróunar, stafrænnar heilsutækni og  heilsulausna fyrir neytendur.  Það er ekki skilyrði að búið sé að stofna fyrirtæki, en þátttakendur þurfa að geta tekið virkan þátt í vinnustofum og fyrirlestrum í Grósku á meðan hraðlinum stendur.

is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.