Online

TINC – Kynningarfundur

📢 TINC Kynningarfundur 📢

Dreymir þig um að koma sprotafyrirtækinu þínu á kortið í Bandaríkjunum? 🚀🇺🇸

TINC er 5 vikna viðskiptahraðall fyrir norræn sprotafyrirtæki sem vilja vaxa og stefna á alþjóðlegan markað.

📅 Dagsetning: 25. ágúst
🕓 Tími: 12:00.
📍 Staðsetning: ONLINE – meet.google.com/juz-dtri-gyc

Af hverju ættirðu að fara í TINC?

➞ Byggir upp tengslanet sem skiptir máli.
➞ Færð beinan aðgang að fjárfestum, frumkvöðlum og sérfræðingum í Kísildal.
➞ Færð aðstoð reynslubolta þegar kemur að sölu- og markaðsmálum.
➞ Tengist spennandi sprotafyrirtækjum frá Norðurlöndum sem taka þátt í hraðlinum.

Dagskrá:
➞ Kynning á fyrirkomulagi TINC viðskiptahraðalsins, hvernig hann virkar og hvað þú færð út úr honum.
➞ Hörn Valdimarsdóttir sem tók þátt í TINC fyrr í ár fyrir hönd Defend Iceland segir frá þeirra vegferð og hvernig hraðallinn nýttist þeim.
➞ Q&A

Umsóknarfrestur í TINC er til 30. ágúst 2025! ⏳
Núna er tíminn til að kynna sér málið og nýta þetta einstaka tækifæri!
Við hlökkum til að sjá ykkur! 🙌🏻

Nánar um TINC: https://www.nordicinnovationhouse.com/…/sv-programs/tinc

Viðburðurinn

Tengdir viðburðir

is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.