fbpx

Snjallræði

Bjartsýni og jákvæðni sveif yfir vötnum í Hátíðarsal Grósku miðvikudaginn 7. desember en þar fór fram lokadagur Snjallræðis og kynntu níu sprotafyrirtæki sín verkefni
Sprotar sem tóku þeirri áskorun að finna lausnir við aðkallandi samfélagsvanda munu stíga á svið í hátíðarsal Grósku og kynna lausnir sínar fyrir framan
Lokadagur Snjallræðis 2022 verður haldinn 7. desember í hátíðarsal Grósku þar sem engin annar en Jón Gnarr mun stýra viðburði og kynna öfluga sprota
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og skrifuðu nýverið undir samning um aukið samstarf Háskólans í Reykjavík
Snjallræði, samfélagshraðallinn, mun halda viðburð í Grósku þann 10. nóvember kl. 16:30 – 18:00, sem ber yfirskriftina Popcorn & Pitch Happy Hour. Öll eru
Snjallræði býður til Founders Lunch „Snjallræði x Kerecis“ þriðjudaginn 18. október. Komdu og hlýddu á frumkvöðullinn, hugsjónarmanninn og brautryðjandan Guðmund Fertram Sigurjónsson, stofnanda og
Því fylgir mikil samfélagsleg ábyrgð að takast á við þau úrlausnarefni sem fylgja loftslagsbreytingum, fólksflótta, brottfalli nemenda úr skóla, heilbrigðiskerfinu, byggingariðnaðinum og samfélagi eldri
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra skrifaði undir samning um samstarf við KLAK um samfélagsvaxtarrýmið Snjallræði og er þetta í fyrsta sinn sem ráðuneytið
Marel á Íslandi hafa ákveðið að stíga inn sem samstarfsaðilar um vaxtarrýmið (e.incubator) Snjallræði og undirritaði Ólafur Karl Sigurðarson fyrir hönd Marel saming við
Snjallræði kynnir fleiri mentora sem munu fylgja sprotunum í gegnum samfélagshraðalinn. KLAK hefur tekið upp nýtt fyrirkomulag inni í Snjallræði, skipulag sem mun efla