KLAK – Icelandic Startups er einn öflugasti stuðningsaðili nýsköpunar á Íslandi og aðstoðar um 100 sprotafyrirtæki á ári. KLAK býður m.a. upp á ráðgjafafundi fyrir frumkvöðla, hugmyndahraðhlaup, frumkvöðlakeppnina Gulleggið, þrjá viðskiptahraðla á ári og Dafna vinnustofur fyrir styrkþega Tækniþróunarsjóðs. KLAK rekur öflugustu mentoraþjónustulandsins, KLAK VMS, með yfir 180 virkum mentorum

is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.