KLAK VMS er öflugasta mentoraþjónusta landsins. Hvert teymi í KLAK health fær þrjá mentora sem eru sérstaklega valdir út frá þörfum hvers teymis og starfa með því í fullum trúnaði. Mentorar hafa ekki fjárhagslega hagsmuni af verkefninu og vinna eingöngu að hagsmunum sprotanna.

is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.