fbpx

Hugmyndahraðhlaup á Húsavík 8. – 9. mars

Krubbur er tveggja daga hugmyndasmiðja sem haldin verður
í Hraðinu á Húsavík dagana 8. – 9. mars.

Lögð verður áhersla á lausnir sem tengjast nýtingu hráefnis sem fellur til á Húsavík
og munu fyrirtæki á svæðinu kynna áskoranir sínar í þeim efnum.

Það kostar ekkert að taka þátt

Fyrirlesarar munu fræða okkur og ykkur um aðferðir sem nýtast við þróun
og framsetningu nýsköpunarhugmynda.

Veitt eru vegleg verðlaun fyrir bestu hugmyndirnar! 

is_ISÍslenska