fbpx

KLAK hvetur norræn tæknifyrirtæki að taka þátt í TINC í Silicon Valley!

KLAK – Icelandic Startups hvetur norræn tæknifyrirtæki að taka þátt í TINC viðskiptahraðlinum í Silicon Valley! KLAK hefur hvatt marga sprota í gegnum tíðina sem vilja vaxa og dafna erlendis og er þetta kjörið tækifæri ti þess. Sprotar sem eru tilbúinir að vaxa á erlendum markaði eru því hvattir til að sækja um. Þess má geta að KLAK er samstarfsaðili.

KLAK – Icelandic Startups encourages Nordic tech companies who are ready to scale globally to apply for TINC Fall 2024!

Dagsetningar fyrir TINC í haust 2024

Það er hægt að sækja um frá 12. júní – 20. ágúst
Viðtöl verða 20. ágúst 

Kynntu þér TINC HÉR!

Kick-off í Osló: 25. september

Fjarprógram: 7. október – 1. nóvember

Viðvera í Silicon Valley: 4.- 8. nóvember

Kynningardagur: 6. nóvember

Valfrjáls vika í Silicon Valley: 11.-15. nóvember

Kynntu þér sprotann Intoto sem tók þátt í TINC í vor 2024.

Dates for TINC this Fall 2024

Applications are open from June 12 – August 20.
Interviews are on August 20

Apply HERE!

Kick-off in Oslo: September 25

Virtual program: October 7 – November 1

In-Person Week in Silicon Valley: November 4-8

Demo Day: November 6

Optional Week in Silicon Valley: November 11 – 15

Read about the experience of one of the TINC Spring 2024 companies, Intoto.

TINC Silicon Valley – keyrt af Innovation Norway í samstarfi við KLAK – Icelandic Startups, Vinnova og Business Finland

is_ISÍslenska