fbpx

Lokakynningar Startup SuperNova á stóra sviðinu í Grósku 20 september

Lokakynningar Startup SuperNova þar sem upprennandi sprotafyrirtæki úr viðskiptahraðlinum stíga á stóra sviðið verður haldið í hátíðarsalnum í Grósku kl. 13:00.

Þar kynna sprotarnir hugmyndir sínar fyrir framan pallborð skipað af reynslumiklum fjárfestum og frumkvöðlum. Sjónvarps- og tónlistarmaðurinn Villi Naglbítur mun stýra viðburðinum af sinni alkunnu snilld.

Við minnum svo á að það er Investor Night í bílakjalllara Grósku kl 20:00 – 00:00 (ekki lengur en til miðnættis)

Pallborðið/Panel:

💡 Sigurlína Ingvarsdóttir frá Behold Ventures
💡 Sigurður Arnljótsson frá Brunnur Ventures
💡 Jón I. Bergsteinsson frá IceBAN – Icelandic Business Angel Network

Sprotafyrirtækin/Startup companies:

FairGame
⭐ GrowthApp
⭐ The Gyna App
⭐ Jarðargreining
⭐ Massif.Network
⭐ Medvit Health
⭐ Neurotic
⭐ TAPP
⭐ Thorexa
⭐ VibEvent

Startup SuperNova er í umsjón KLAK – Icelandic Startups í samstarfi við Nova og Huawei með stuðningi frá Gróska hugmyndahús.