fbpx

Masterclass Startup SuperNova 23.-25. júní

Masterclass Startup SuperNova fer fram 23.-25. júní í Grósku og er opinn öllum sprotafyrirtækjum. Markmið masterclassins er að undirbúa sprotafyrirtæki til að gera 18 mánaða aðgerðarplan sem þau geta svo skilað inn og munu tíu bestu sprotafyrirtækin halda áfram í 5 vikna hraðal sem hefst eftir verslunarmanna helgi.

Er Masterclassinn fyrir þig?

Ef þú vilt komast lengra með þitt fyrirtæki og fá til þess ráðgjöf og stuðning frá reynslumiklu fólki þá já. Ef þú vilt kynnast hópi frumkvöðla og deila þinni reynslu þá áttu að vera með okkur í Grósku og þú hefur til miðnættis 22. júní til að skrá þig hér.

Masterclassinn fer fram í hátíðarsal Grósku og eru dagskráin pökkuð af reynslumiklum frumkvöðlum, stjórnendum og sérfræðingum úr viðskiptalífinu sem öll gefa sínu vinnu til að stuðla að aukinni grósku í íslensku frumkvöðlastarfi.

Fimmtudagurinn 23. júní:

09:00 – 10:00

Opnun Masterclass Startup SuperNova

Magnús Scheving – Hvaða vandamál eruð þið að leysa? Eruð þið raunverulega að leysa það? 

10:00 – 11:00

Customer segmentation

Sara Digné – Scaling school

Pása

11:15 – 13:00

Jobs to be done – Value proposition

Magnús Ingi Óskarsson – Stofnandi Calidris

Matur

13:30 – 14:00

Hvernig hámörkum við líkur á settum markmiðum? 

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir – MUNUM 

Pása

14:15 – 15:15

Sókn á erlenda markaði

Erna Erlendsdóttir – Ísey skyr

15:15 – 16:15 

Fjármögnun

Margrét Ormslev – Brunnur Ventures

Föstudagurinn 24. júní:

09:30 –  11:00

Communication strategy

Magnús Árnason – Framkvæmdastjóri Stafrænnar þróunar – Vegferð Nova – Vinnustofa

Pása

11:15 – 12:15

Startup Model

Guðjón Már Guðjónsson Stofnandi og framkvæmdastjóri OZ

Matur

13:00 – 14:30 

Vinnustofa – Hvað er vörumerkið þitt?

Kristján Schram – Instrúment – skapandi strategía. 

pása

14:45 – 15:15

(Frumkvöðull og fyrrum þátttakandi Startup SuperNova)

Davíð Rafn Kristjánsson – Swapp Agency.

15:15 – 16:15

Fjármögnun sprotafyrirtækja

Helga Árnadóttir – Tulipop

Laugardagurinn 25. júní:

10:00 – 11:00

„What is this agile anyway?”

Pétur Jóhannes Óskarsson – Controlant

11:15 –  12:15

Pása

11:15 – 12:15

Stefnumótun

Ari Kristinn Jónsson – Awarego

Matur

13:00 – 14:00 

Vöruþróun og skölun

Hjálmar Gíslason – Grid

Pása

14:15 – 15:15

Gagnadrifin markaðssetning – data driven marketing

Mariam Laperashvili – Stöð 2 og Vodafone

15:15 – 16:15

Tækniþróunarsjóður – Styrkir

Sigríður Heimisdóttir

16:15 – 18:00

Happy Hour í Grósku

DJ Ragga Hólm

is_ISÍslenska