Svepparíkið er nýsköpunarfyrirtæki sem umbreytir lífrænum úrgangi í hágæða sælkerasveppi. Með snjallstýrðu ræktunarkerfi sem hámarkar auðlindanýtingu og lágmarkar sóun, nýtir Svepparíkið hliðarafurðir matvælaiðnaðarins til að skapa sjálfbæra og stöðuga sælkerasveppaframleiðslu. Þetta hringrásarkerfi tryggir að ekkert fari til spillis og skilar næringarríkum afurðum á markað.
Svepparíkið
HringiðaHringiða+ 2025KLAK health