fbpx

Startup SuperNova BBQ & Pitch 17. ágúst

Startup SuperNova býður öll í BBQ & Pitch 17. ágúst í Grósku þar sem vonarstjörnur Startup SuperNova fara með magnaðar lyftukynningar. 

Sprotafyrirtækin í Startup SuperNova 2023 eru nákvæmlega það sem framtíðin þarfnast, ekki hika og komdu niður í Grósku í grill og kalda drykki og fáðu innsýn í það sem sprotarnir eru brasa.

Staðsetning: Gróska, 1. hæð
Dagsetning: 17. ágúst❗
Tími: 18:00 – 20:00

Þú vilt ekki missa af vonarstjörnum Startup SuperNova 17. ágúst. Hér að neðan eru sprotarnir listaðir upp í stafrófsröð:

✨Astrid EdTech✨
Astrid EdTech segir sögur um loftslagsmál og hvetur ungt fólk til að fræðast, ræða nýjar hugmyndir, og taka af skarið.

✨GET Ráðgjöf✨
GET Ráðgjöf kynnir nýja nálgun á Mínar síður þar sem fyrirtæki vinna með viðskiptagögn margra aðila en í gegnum eitt viðmót á hraðan, þægilegan og öruggan hátt.

✨GæðaMeistari✨
GæðaMeistarinn [QualityMaestro ] er gæðastjórnunarkerfi fyrir einyrkja, lítil og meðalstór fyrirtæki í byggingariðnaði. Einföld, skýr og hagstæð lausn sem bætir gæði og lækkar kostnað.

✨KuraTech✨
KuraTech margfaldar virði þrotabúa með sjálfvirknivæðingu og aukinni yfirsýn fyrir skiptastjóra.

✨Lykkjustund✨
Lykkjustund (e. Knittable) eykur sköpunargleði prjónara með því að bjóða upp á gagnvirkar prjónauppskriftir sem aðlagast hugmynd prjónarans, virka fyrir allar garntegundir og koma í öllum stærðum. Lausnin styttir tímann frá hugmynd yfir í prjón úr klukkutímum niður í mínútur fyrir almenna prjónarann og tímann frá hugmynd yfir í fullbúna uppskrift frá mánuðum niður í klukkustundir fyrir prjónahönnuði.

✨Lóalóa✨
Lóalóa er einföld lausn fyrir söfn af myndböndum og öðru efni. Kerfið bæði geymir efni og dreifir því á ýmsa miðla auk þess að hverju safni fylgja sérsniðnar vefsíður sem hægt er að koma fyrir undir hvaða vef sem er.

✨Modul Work✨
Modul Work er skýjalausn sem eykur starfsánægju með virkri þátttöku fólks í starfsþróun sinni í gegnum beinan eignarhlut í sínu starfi með notkun lifandi starfslýsinga. Lifandi starfslýsingar eru gagnvirk sniðmót sem smætta störf í verkefni þar sem teymi hafa yfirsýn og samstarf um verkaskiptingu í síbreytilegu vinnuflæði með aðstoð gervigreindar.

✨Revolníu✨
Revolníu býr til heilandi tíðnir til að hjálpa fólki með streitutengd vandamál, svefn og einbeitingu, og hjálpa fólki með heyrnarsuð (tinnitus). Við erum að búa til snjallforrit og erum að þróa heyrnartól/heilaskanna.

✨Skarpur✨
Skarpur þróar nýja hugbúnaðarlausn til að umbylta verkefnaskipulagningu. Kerfið býr sjálfvirkt til og viðheldur bestuðum tímaáætlun sem gerir þér kleift að bregðast snögglega við breytingum, minnka handavinnu og taka reksturinn þinn á nýtt stig í hagkvæmni og skilvirkni.

✨Soultech✨
SoulTech þróar hugbúnað sem umbreytir samvinnu almennings & sálfræðinga. Okkar sýn er að allir, óháð fjárhag & staðsetningu hafi aðgang að sálfræðiaðstoð & sjálfshjálpar-sálfræðimeðferðum.

☝️Startup Supernova er sam­starfs­verk­efni Nova og KLAK – Icelandic Startups með stuðningi Huawei þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði.✨

///

Startup SuperNova is throwing the mind-blowing BBQ & Pitch bash EVER on August 17 in Gróska!

Get ready to groove with the rising stars of Startup SuperNova of 2023, the ones that are rewriting the future with their extraordinary ideas and sheer brilliance! – get to know what these startups are cooking up! 

So mark your calendars for the most exhilarating night of August 17.

Where: Gróska, 1. floor
When: 17. August at 18:00 – 20:00

Get ready for BBQ treats, ice-cold drinks, and an electrifying atmosphere as you witness the future unfold before your very eyes! 

Don’t you dare miss out on this once-in-a-lifetime celebration of tech, innovation, and pure awesomeness!  Spread the word, bring your friends, and let’s make it a night to remember! ????

✨Astrid EdTech✨
Astrid EdTech uses the power of storytelling in immersive mediums to benefit climate change education.

✨GET Ráðgjöf✨
GET Ráðgjöf introduces a new approach to customer self-service portals where companies collaborate with multiple parties through a single interface in a fast, efficient and secure way.

✨GæðaMeistari✨
QualityMaestro is a quality management system for independent, small and medium sized companies in the construction industry. A simple, clear and affordable solution that improves quality and lowers costs.

✨KuraTech✨
KuraTech maximizes the value of bankruptcy estates with automation and increased overview for the liquidator.

✨Lykkjustund✨
Knittable enables the creativity of knitters by providing interactive knitting patterns that adapt to their own design idea, work for any yarn type and come in any size. The solution decreases the idea-to-knitting time from hours to minutes for the general knitter, and the idea-to-market time from months to hours for knit designers.

✨Lóalóa✨
Lóalóa is an easy to use online video platform for business. A simple solution to manage, store and share video and other digital content. It also offers dedicated webpages with each archive that can be placed under any website.

✨Modul Work✨
Modul Work is a cloud-solution that increases job satisfaction by empowering people to actively participate in their job development through direct ownership of their job using dynamic job descriptions. Dynamic job descriptions are modular templates that deconstruct jobs into assignments where teams have an overview and collaborate in the ever-changing flow of work supported by AI.

✨Revolníu✨
Revolníu is creating relaxing Solfeggio frequencies to help with stress related ailments, sleep and focus, and to help people with tinnitus. We are creating an app and developing headphones/brainscanner.

✨Skarpur✨
Skarpur is developing an innovative software solution to revolutionize project planning. The system automatically creates and maintains optimized schedules, enabling you to respond quickly in changing environments, freeing you from manual labor, and taking your planning to a new level of efficiency and effectiveness.

✨Soultech✨
SoulTech develops software that transforms the collaboration between the public and psychologists. Our vision is that everyone, regardless of financial status & location, should have access to psychological services, content & self-help psychology treatments.

☝️Startup Supernova is a collaboration project of KLAK – Icelandic Startups and the telecommunications company Nova with the support of Huawei. The project aims to build international business solutions intended for the global market.✨

is_ISIcelandic