Dröfn Guðmundsdóttir
Ný stjórn Klak – Icelandic Startups tók við störfum á aðalfundi félagsins þann 18. apríl síðastliðinn. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins,
Origo hefur gerst bakhjarl Gulleggsins, stærsta frumkvöðlakeppni landsins. Gulleggið er ein vinsælasta frumkvöðlakeppnin á Íslandi þar sem háskólanemendur og almenningur geta tekið fyrstu skrefin