Plogg-In
Viðskiptahraðallinn um hringrásarhagkerfið, Hringiða lauk á The Reykjavík Edition þar sem helstu einstaklingar úr viðskiptalífinu, fjárfestar, bakhjarlar, stýrihópar, mentorar og áhugasamir hlýddu á viðskiptakynningar
Hringiða hófst formlega 25. apríl og var þátttakendum boðið í húsakynni Klak – Icelandic Startups í Grósku þar sem verkefnastjórar Hringiðu fóru yfir átta