fbpx

Startup Tourism

Startup Tourism 2024 lýkur með glæsilegri dagskrá í hádeginu miðvikudaginn 27. nóvember. Viðburðurinn verður í beinu streymi þar sem níu framsækin sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu
Þriðjudaginn 12. nóvember stendur KLAK Icelandic Startups fyrir hádegisviðburði í Grósku þar sem nýsköpun í ferðaþjónustu verður þemað! 📢 Frumkvöðlarnir Eva María Lange stofnandi
Tíu teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Tourism viðskiptahraðlinum sem KLAK – Icelandic startups stendur fyrir og hefst 28. október næstkomandi. Hraðlinum
Undanfarna daga hefur KLAK teymið verið á faraldsfæti og komið við í öllum landshlutum til þess að kynna viðskiptahraðalinn Startup Tourism sem fer af
Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK Icelandic Startups, undirrituðu nýverið samstarfssamning um stuðning Faxaflóahafna við viðskiptahraðalinn Startup Tourism sem hefur
KLAK Icelandic Startups kynnti endurkomu Startup Tourism og fyrirkomulagið á honum í ár í ESSÓ safninu við Skútuvog en N1 er einn af samstarfsaðilum
Á næstunni mun KLAK – Icelandic startups leggja hringveginn undir sig og halda í kynningarferð á starfsemi sinni með sérstakri áherslu á frumkvöðlakeppnina Gulleggið
Hér verður streymt frá kynningarfundi Startup Tourism frá ESSÓ safninuBeint streymi frá Skútuvogi 11 / fimmtudaginn 26. september kl. 12:00 – 13:00 Fimmtudaginn 26.
Kolfinna Kristínardóttir, verkefnastjóri Startup Tourism, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Ferðaklasans, Sigríður Dögg Guðmundsdóttir forstöðumaður útflutnings og fjárfestinga hjá Íslandsstofu, Arndís Anna Reynisdóttir, sölu og
KLAK – Icelandic Startups og Ferðaklasinn hafa tekið höndum saman um að endurvekja viðskiptahraðalinn StartupTourism í nýrri mynd sem hvatning til nýsköpunar og frumkvöðlastarfs