stærsta frumkvöðlakeppni landsins
Gulleggið hefur fest sig í sessi sem stærsta frumkvöðlakeppni landsins en keppnin hefur farið fram síðan árið 2007. Fjölmörg fyrirtæki hafa stigið sín fyrstu
Controlant sigraði Gulleggið árið 2009 og koma nú inn sem bakhjarl Gulleggsins 2023, stærstu frumkvöðlakeppni landsins og gefur þannig tilbaka til nýsköpunar- og frumkvöðlasamfélagsins
Origo hefur gerst bakhjarl Gulleggsins, stærsta frumkvöðlakeppni landsins. Gulleggið er ein vinsælasta frumkvöðlakeppnin á Íslandi þar sem háskólanemendur og almenningur geta tekið fyrstu skrefin