KLAK VMS er öflugasta mentoraþjónusta landsins. Hvert teymi í KLAK health fær þrjá mentora sem eru sérstaklega valdir út frá þörfum hvers teymis og starfa með því í fullum trúnaði. Mentorar hafa ekki fjárhagslega hagsmuni af verkefninu og vinna eingöngu að hagsmunum sprotanna.