Höfuðstöðin

Heilsum þátttakendum í KLAK health

Nú heilsumst við almennilega í Höfuðstöðinni, í tilefni að því að KLAK health hraðalinn er að hefjast.

Komdu í Höfuðstöðina og fagnaðu með okkur þegar KLAK health hraðalinn fer í gang. Tíu efnileg teymi hafa verið valin inn í hraðalinn og kynna hugmyndir sínar í stuttum „pitchum“. Þetta er kjörið tækifæri til að hitta frumkvöðla, tengjast samfélaginu og sjá nýsköpun í heilsutækni verða að veruleika.

👋 Mikið mingl og góð stemning
🍽️ Hádegismatur í boði
📍 Höfuðstöðin – Rafstöðvarvegur
📅 22. október
🕛 11:30 – 13:00
🫶 Öll velkomin

Viðburðurinn

Tengdir viðburðir

is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.