KLAK – Icelandic Startups og Háskólinn á Akureyri kynna vísindaferð Gulleggsins á Akureyri!
Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt og spennandi fyrirtæki verða á svæðinu að bjóða upp á spjall.
Vísindaferðin er fyrir alla háskólanema og verða drykkir í boði frá CCEP á Íslandi á meðan birgðir endast.
Staðsetning: Hamrar, Menningarhúsið Hof
Dagsetning: 17. nóvember
Tími: 17:00 – 19:00
Skráðu þig á Facebook með því að smella á „going“ á viðburðinum.
Við hlökkum til að sjá ykkur