fbpx

Sprotafyrirtæki fá úthlutað úr Tækniþróunarsjóði

KLAK – Icelandic Startups óskum öllum frumkvöðlum og sprotum sem hafa farið í gegnum viðskiptahraðla KLAK til hamingju með haustúthlutun úr Tækniþróunarsjóði 13. desember. Öll hafa þau setið fyrirlestra og vinnustofur hjá frambærilegum aðilum úr íslensku atvinnulífi og nýsköpunarumhverfinu og fundað með reyndum mentorum frá samfélagi mentora KLAK VMS.

KLAK hlakkar til að hitta sprotafyrirtækin sem fengu úthlutaðan Sprota og Vöxt en öll fá þau aðgang að Dafna sem eru vinnustofur og mentoraprógram fyrir Sprota – og Vaxtarstyrkþega. Dafna er í umsjón KLAK í samstarfi við Tækniþróunarsjóð.

Að lokum viljum við óska öllum þessum flottum sprotum og frumkvöðlum sem fengu haustúthlutun í ár til hamingju.


Sproti

Ecosophy ehf. (Gulleggið)

LóaLóa ehf. (Startup SuperNova)

Melta hringrásarlausnir ehf. (Hringiða)

Opus Futura ehf. (Startup SuperNova)

Skarpur ehf. (Startup SuperNova)

Vöxtur

ArcanaBio ehf. (Startup Reykjavík)

PLAIO ehf. (Startup SuperNova)

Euneo Health ehf. (Startup SuperNova)

SVAI ehf.(Startup SuperNova)

Sowilo ehf. (Startups Reykjavík undir nafni Rebutia)

HorseDay ehf. (Til sjávar og sveita)

Markaðssókn

PayAnlytics ehf. (Gulleggið)

Videntifier Technologies ehf. (Gulleggið)

Markaðsþróun

E1 (Hringiða)

Lesa meira á vefsíðu Rannís

is_ISÍslenska