Gulleggið

Hugmyndahraðhlaup Gulleggsins & Landsbankans fór fram í Landsbankanum helgina 9.-10. janúar s.l. , þar sem háskólanemar alls staðar að af landinu komu saman og
Tveir nýir styrktaraðilar úr líftækniheiminum, Alvotech og Fruman líftæknisetur, hafa nú gerst bakhjarlar Gulleggsins, sem er stærsta frumkvöðlakeppni Íslands.  Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi Alvotech
Vísindaferð Gulleggsins 2026 fer fram í Grósku næsta föstudag, 16. janúar kl. 17:00 – 20:00, og er opin öllum háskólanemum. Þar kynnum við Gulleggið
KLAK – Icelandic Startups og Landsbankinn hafa endurnýjað samstarf sitt um frumkvöðlakeppnina Gulleggið með undirritun nýs þriggja ára samnings. Með samningnum staðfestir Landsbankinn áframhaldandi
Hugmyndahraðhlaup Gulleggsins & Landsbankans verður haldið í Landsbankanum helgina 9. – 10. janúar 2026. Hugmyndahraðhlaupið er lausnamót opið öllum háskólanemum á Íslandi og er
Gulleggið, stærsta og elsta frumkvöðlakeppni Íslands á hugmyndastigi, snýr aftur í upphafi árs 2026. Keppnin hefur verið haldin árlega af KLAK – Icelandic Startups
Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, er fullkominn vettvangur fyrir forvitna frumkvöðla, með eða án viðskiptahugmyndar. Nú boðum við til kynningarviðburðar í Gróðurhúsinu í Grósku miðvikudaginn
Opnað fyrir skráningar í Gulleggið í Vísindaferð Gulleggsins – 800 háskólanemar mættu í GróskuKLAK – Icelandic Startups hélt Vísindaferð í Grósku í lok síðasta
Föstudaginn 14. febrúar s.l. fór fram lokakeppni Gulleggsins 2025, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, þar sem nýstárlegar viðskiptahugmyndir glöddu gesti í sal og í beinni útsendingu
Það styttist í spennandi lokaviðburð Gulleggsins 2025, þar sem 10 framúrskarandi sprotahugmyndir keppa til úrslita. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 14. febrúar klukkan 15:30 í
is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.