Gulleggið
Föstudaginn 14. febrúar s.l. fór fram lokakeppni Gulleggsins 2025, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, þar sem nýstárlegar viðskiptahugmyndir glöddu gesti í sal og í beinni útsendingu
Það styttist í spennandi lokaviðburð Gulleggsins 2025, þar sem 10 framúrskarandi sprotahugmyndir keppa til úrslita. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 14. febrúar klukkan 15:30 í
Þá hafa Teymin 10 sem keppa um Gulleggið í ár verið kynnt til leiks. Keppnin var ótrúlega hörð og fjöldinn allur af flottum umsóknum
Yfir 800 gestir fylltu göngugötu Grósku í vísindaferð Gulleggsins á dögunum þar sem ClubDub stigu meðal annars á stokk. Dagskráin hófst á því að
KLAK Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HÍ kynna vísindaferð Gulleggsins 2025! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða
Hugmyndahraðhlaup Gulleggsins fór fram helgina 4.–5. janúar 2025 í Grósku, þar sem háskólanemar frá landinu öllu komu saman til að þróa nýsköpunarhugmyndir og leysa
Þann 17 desember héldu KLAK – Icelandic Startups sérstakan viðburð tileinkaðan Gullegginu, stærstu frumkvöðlakeppni landsins. Viðburðurinn var tvíþættur og endurspeglaði sögu keppninnar sem nær
KLAK – Icelandic Startups hvetjum öll sem liggja á hugmynd og þau sem vilja taka þátt án hugmyndar að senda inn umsókn í Gulleggið
Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, hefur verið haldin af KLAK-Icelandic Startups frá árinu 2008 og frá upphafi hefur Landsbankinn verið aðalbakhjarl keppninnar. Nú hefur Landsbankinn
Á næstunni mun KLAK – Icelandic startups leggja hringveginn undir sig og halda í kynningarferð á starfsemi sinni með sérstakri áherslu á frumkvöðlakeppnina Gulleggið