fbpx

KLAK verður á TechBBQ í Kaupmannahöfn 2023

KLAK – Icelandic Startups verður með viðburðinn „Supernovas of Tomorrow“ á Tech BBQ sprotaráðstefnunni í Kaupmannahöfn þann 14. September kl 14.00 í samstarfi við Íslandsstofu. Þar munu sprotafyrirtæki úr Startup SuperNova viðskiptahraðlinum kynna byltingarkenndar lausnir sínar. Hraðallinn er í umsjón KLAK í samvinnu við Nova og með stuðningi frá Huawei.

Viðburður: Supernovas of Tomorrow
Staðsetning: TechBBQ 2023
Tímasetning: 14:00
Kynningarbás: 43

Vinsamlegast hafðu samband við okkur á meðan á ráðstefnunni stendur til að skipuleggja fund með sprotunum og KLAK teyminu.

Nýtum þennan frábæra viðburð til að skapa tækifæri!

is_ISÍslenska