Hringiða

TRE endurvinnur timburúrgang og umbreytir honum í hágæða timbureiningar fyrir byggingariðnaðinn. Með því að nýta timbureiningar unnar úr úrgangstimbri í stað nýrra viðarefna stuðlar
Margt var um manninn í Björtuloftum í Hörpu á miðvikudaginn þegar fjárfestar, frumkvöðlar og fólk úr viðskiptalífinu sótti lokadag viðskiptahraðalsins Hringiðu sem hefur staðið
Lokadagur Hringiðu+ fer fram miðvikudaginn 7. maí n.k. og ætlum við að því tilefni að bjóða upp á beint streymi hér á viðburðarsíðu KLAK.is.
Prosecco og pitch hjá Hringiðu+ heppnaðist með eindæmum vel Það var sannkölluð nýsköpunarstemmning sem ríkti í glæsilegu, nýuppgerðu viðburðarrými Orkuveitunnar í Elliðárstöð þann 9.
Prosecco og pitch er lifandi og skemmtilegur viðburður þar sem sprotarnir sem taka þátt í Hringiðu+ kynna hugmyndir sínar á aðeins 90 sekúndum! Við
Miðvikudaginn 26. mars fór Hringiðuhádegi fram í hlýlegu umhverfi Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal þar sem gestir fengu tækifæri til að kynnast framtíðarsýn
Teymi Hringiðu+ tóku nýverið þátt í fyrstu vinnustofunni í Impact Business Modelling System (IBMS) prógramminu sem haldið er í samstarfi við sænska frumkvöðulinn og
TRE endurvinnur timburúrgang og umbreytir honum í hágæða timbureiningar fyrir byggingariðnaðinn. Með því að nýta timbureiningar unnar úr úrgangstimbri í stað nýrra viðarefna stuðlar
Þarahrat vinnur að þróun sjálfbærra byggingarefna úr lífrænum iðnaðarúrgangi frá smáþörungaframleiðslu. Með því að nýta þessar auðlindir í stað mengandi efna lokar verkefnið hringrás
Svepparíkið er nýsköpunarfyrirtæki sem umbreytir lífrænum úrgangi í hágæða sælkerasveppi. Með snjallstýrðu ræktunarkerfi sem hámarkar auðlindanýtingu og lágmarkar sóun, nýtir Svepparíkið hliðarafurðir matvælaiðnaðarins til
is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.