KLAK health

KLAK health heimsótti á dögunum Kerecis, einn af bakhjörlum verkefnisins. Í heimsókninni tóku teymi KLAK health þátt í svokölluðu Cod Tank þar sem þau
Taktu frá hádegið og fylgstu með beinu streymi frá lokaviðburði KLAK health! Tíu kraftmikil teymi í heilsutækni kynna lausnir sem munu styrkja íslenskt heilbrigðiskerfi,
Lýðheilsuverkfærakista: Stafræn lausn sem greinir lýðheilsuþarfir, til að þróa sérsniðin inngrip og meta framvindu þeirra.
Taltækni AI meðferð: Gervigreindarmeðferð sem byggir fyrst og fremst á röddinni og hjálpar fólki að endurraða kjarna tilfinningalegra mynstra – á öruggan og hagkvæman
Stafrænn stuðningur í bata: Smáforritið Bati styður einstaklinga með fíknisjúkdóm í bataferlinu
Lyfjaskömmtun á nýjum forsendum: Mitoflux Rx einsetur sér að umbylta umhverfi lyfjaskömmtunar á Íslandi
Sjúklingamiðuð umsjón: „Mín vegferð“ er stafræn lausn sem sameinar allt sem snýr að meðferð sjúklings – tíma, lyf, einkenni og samskipti – og veitir
Greining í heilabilunum: Medvit health ðstoðar meðferðaraðila við sjúkdómsgreiningu á undirtegundum heilabilunar
LifeTrack er heilsuapp sem einfaldar næringu, stuðlar að hreyfingu og bættum svefni auk jákvæðra venja.
Stafrænn leiðarvísir um heilbrigðiskerfið: HeilsuDyr er stafrænn leiðarvísir um íslenska heilbrigðiskerfið, sem hjálpar almenningi að finna áreiðanlegar upplýsingar á einfaldan hátt.
is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.