KLAK – Icelandic Startups
Ákveðið hefur verið að breyta nafni Icelandic Startups og taka upp á ný nafnið KLAK. Félagið er óhagnaðardrifið og í eigu Háskóla Íslands, Háskólans
Viðskiptahraðallinn Hringiða verður haldinn í annað sinn í vor en um er að ræða verkefni á vegum KLAK – Icelandic Startups og er hraðalinn
KLAK – Icelandic Startups hefur opnað fyrir umsóknir í hringrásarhraðalinn Hringiðu. Um er að ræða viðskiptahraðal sem byggir á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins. Umsóknarfrestur er til
Hringiða mun bjóða öllum áhugasömum um hraðalinn í morgunkaffi í húsakynnum KLAK – Icelandic Startups í Mýrinni í Grósku þriðjudaginn 29. mars kl. 9
Hringiða er viðskiptahraðall fyrir nýsköpunarfyrirtæki og nýsköpunarverkefni innan rótgróinna fyrirtækja og stofnana sem byggja á hugmyndarfræði hringrásarhagkerfisins. KLAK – Icelandic Startups hefur umsjón með