Óskar Svavarsson
Hringiða býður á kynningarviðburð í Ráðhúsinu! Sökum veðurs þá hefur kynningarviðburði Hringiðu verið frestað um eina viku eða til 7. febrúar í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Hringiða opnar fyrir umsóknir í dag, 20. janúar, þar sem sprotafyrirtæki og nýsköpunarverkefni fyrirtækja og stofnanna sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins eru hvött til